Líneik Anna Sævarsdóttir: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Fyrirkomulag samstarfs og samhæfingar í stjórnkerfinu vegna náttúruvár óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  2. Fæðingarstyrkir og greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
  3. Greiðsluþátttaka Sjúkratrygginga Íslands vegna fitubjúgs fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  4. Íslenskupróf fyrir umsækjendur um íslenskan ríkisborgararétt fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  5. Líkhús og líkgeymslur fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  6. Mat á menntun innflytjenda fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
  7. Mat á menntun innflytjenda fyrirspurn til mennta- og barnamálaráðherra
  8. Mat á menntun innflytjenda fyrirspurn til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  9. Mat á menntun innflytjenda og atvinnuþátttaka þeirra óundirbúin fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
  10. Mat á menntun innflytjenda til starfsréttinda í heilbrigðisstétt fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  11. Norðurskautsmál 2023 skýrsla Íslandsdeild þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál
  12. Raunfærnimat fyrirspurn til mennta- og barnamálaráðherra
  13. Raunfærnimat fyrirspurn til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  14. Raunfærnimat fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
  15. Skattfrádráttur fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  16. Skattfrádráttur vegna rannsókna og þróunar fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  17. Skattfrádráttur vegna rannsókna og þróunar fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  18. Undanþága frá staðnámi fyrirspurn til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  19. Úthlutanir úr Tækniþróunarsjóði fyrirspurn til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  20. Þjónusta og úrræði Vinnumálastofnunar sem miðast að ungu fólki sem er ekki í vinnu, virkni eða námi fyrirspurn til félags- og vinnumarkaðsráðherra
  21. Þjónusta við ungmenni sem eru ekki í vinnu, virkni eða námi fyrirspurn til mennta- og barnamálaráðherra
  22. Þjónusta við ungt fólk sem er ekki í vinnu, virkni eða námi fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  23. Öryggi í knattspyrnuhúsum og fjölnota íþróttahúsum fyrirspurn til mennta- og barnamálaráðherra

153. þing, 2022–2023

  1. norðurskautsmál 2022 skýrsla Íslandsdeild þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál
  2. Fjarnám fólks í sérstökum aðstæðum fyrirspurn til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  3. Framboð á fjarnámi fyrirspurn til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  4. Kolefnisbinding fyrirspurn til matvælaráðherra
  5. Kolefnisbókhald fyrirspurn til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
  6. Lagning bundins slitlags á umferðarlitla vegi fyrirspurn til innviðaráðherra
  7. Ofanflóðasjóður fyrirspurn til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
  8. Samstarf við bændur vegna sameiningar Landgræðslunnar og Skógræktarinnar óundirbúin fyrirspurn til matvælaráðherra
  9. Samstarfssjóður háskóla og fjarnám fyrirspurn til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  10. Tryggingavernd bænda fyrirspurn til matvælaráðherra
  11. Þjónusta Útlendingastofnunar á landsbyggðinni fyrirspurn til dómsmálaráðherra

152. þing, 2021–2022

  1. Aukin nýting lífræns úrgangs til áburðar fyrirspurn til matvælaráðherra
  2. Endurheimt votlendis fyrirspurn til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
  3. Fjarnám og stafrænir kennsluhættir á háskólastigi óundirbúin fyrirspurn til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  4. Líkgeymslur fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  5. Líkgeymslur fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  6. Líkgeymslur fyrirspurn til innviðaráðherra
  7. Norðurskautsmál 2021 skýrsla Íslandsdeild þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál
  8. Nýting lífræns úrgangs til áburðar fyrirspurn til matvælaráðherra
  9. Rafræn stjórnsýsla við afgreiðslu umsókna hjá Útlendingastofnun fyrirspurn til dómsmálaráðherra

151. þing, 2020–2021

  1. Beiðnir um undanþágu frá reglum um þungaflutninga fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  2. Endurgreiðsla ferðakostnaðar Sjúkratrygginga Íslands fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  3. Endurgreiðslur ferðakostnaðar vegna fyrirbyggjandi aðgerða óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  4. Lagning bundins slitlags á umferðarlitla vegi fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  5. Lýtaaðgerðir á stúlkum og starfsemi lýtalækna fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  6. Rekstur hjúkrunarheimila óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  7. Sveigjanleiki í námi og fjarnám á háskólastigi fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  8. Verkefni á flugvöllum árin 2019 og 2020 fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

150. þing, 2019–2020

  1. Aðgerðir gegn stafrænu kynferðisofbeldi fyrirspurn til forsætisráðherra
  2. Atvika- og slysaskráning fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  3. Fjármagnstekjuskattur af inneignarvöxtum skuldara vegna endurútreiknings lána fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  4. Fyrirkomulag loðnurannsókna óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  5. Kostnaður við snjómokstur og hálkuvörn fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  6. Niðurfelling vega af vegaskrá fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  7. Tollverðir á Austurlandi fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra

149. þing, 2018–2019

  1. Auðkennaþjófnaður á netinu fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  2. Fjármagnstekjuskattur af inneignarvöxtum skuldara vegna endurútreiknings lána fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  3. Jöfnun orkukostnaðar fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  4. Loðnubrestur og samningur við Færeyinga óundirbúin fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
  5. Nefnd um eignarhald á landi óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  6. Rafræn stjórnsýsla við afgreiðslu dvalarleyfa fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  7. Ráðstöfun ríkisjarða fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  8. Stjórnsýsla og skráning landeigna fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

148. þing, 2017–2018

  1. Fæðingarstyrkir og greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði fyrirspurn til félags- og jafnréttismálaráðherra
  2. Lög um félagasamtök til almannaheilla fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  3. Ráðstöfun ríkisjarða fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  4. Vegþjónusta fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

146. þing, 2016–2017

  1. Fjarmenntaskólinn og námsbrautarlýsingar fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  2. Lífeyrisskuldbindingar heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  3. Lýðháskólar fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  4. Menntun innflytjenda fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  5. Nýting og ráðstöfun ríkisjarða fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra

145. þing, 2015–2016

  1. Aðgerðir til að takmarka plastumbúðir fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
  2. Eftirfylgni með verkefnum gegn ofbeldi óundirbúin fyrirspurn til félags- og húsnæðismálaráðherra
  3. Greiðslur Sjúkratrygginga Íslands vegna ferðakostnaðar sjúklinga fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  4. Lífeyrisskuldbindingar heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  5. Lífeyrisskuldbindingar ríkis og sveitarfélaga fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  6. Menningarborgarsjóður fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  7. Menningarsjóður félagsheimila fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  8. Niðurfelling vega af vegaskrá fyrirspurn til innanríkisráðherra
  9. Ráðgjafarnefnd og fagráð Menntamálastofnunar fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
  10. Skil sérfræðilækna á starfsemisupplýsingum fyrirspurn til heilbrigðisráðherra

144. þing, 2014–2015

  1. Gjafir til ríkisstofnana fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
  2. Loftmengun fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  3. Notkun hlífðarhjálms við hjólreiðar fyrirspurn til innanríkisráðherra
  4. Plastagnir fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
  5. Tekjur af sölu hreindýraveiðileyfa og framlög til hreindýrarannsókna fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
  6. Upplýsingar um loftmengun fyrirspurn til innanríkisráðherra

143. þing, 2013–2014

  1. Fegrunar- og lýtaaðgerðir á kynfærum kvenna fyrirspurn til heilbrigðisráðherra

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Árangur í móttöku og aðlögun erlendra ríkisborgara beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  2. Gjaldtaka í sjókvíaeldi beiðni um skýrslu til matvælaráðherra
  3. Grænþvottur beiðni um skýrslu til menningar- og viðskiptaráðherra
  4. Niðurgreiðsla nikótínlyfja beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
  5. Útflutningstekjur, skattar og útgjöld ríkisins eftir landshlutum beiðni um skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra

153. þing, 2022–2023

  1. Grænþvottur beiðni um skýrslu til menningar- og viðskiptaráðherra
  2. Jöfnun kostnaðar vegna flugvélaeldsneytis beiðni um skýrslu til innviðaráðherra
  3. Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í leikskólum og grunnskólum beiðni um skýrslu til mennta- og barnamálaráðherra

152. þing, 2021–2022

  1. Grænþvottur beiðni um skýrslu til menningar- og viðskiptaráðherra

151. þing, 2020–2021

  1. Norðurskautsmál 2020 skýrsla Íslandsdeild þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál
  2. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um ríkislögreglustjóra álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  3. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um stjórnsýslu dómstólanna skýrsla stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
  4. Staða einstaklinga sem ekki eru mæltir á íslensku í samskiptum þeirra við stjórnvöld skýrsla stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
  5. Starfsemi Samkeppniseftirlitsins beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi

150. þing, 2019–2020

  1. Ábyrgð á réttindum barna samkvæmt samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins og öðrum réttarheimildum beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  2. Norðurskautsmál 2019 skýrsla Íslandsdeild þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál
  3. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurgreiðslukerfi kvikmynda álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  4. Úttekt á starfsemi Menntamálastofnunar beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi

149. þing, 2018–2019

  1. Ábyrgð á réttindum barna samkvæmt samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins og öðrum réttarheimildum beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  2. Innlend eldsneytisframleiðsla beiðni um skýrslu til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  3. Norðurskautsmál 2018 skýrsla Íslandsdeild þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál
  4. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um eftirlit Fiskistofu álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  5. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sýslumenn álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
  6. Úttekt á aðkomu Samgöngustofu og Isavia ohf. að starfsemi og rekstri WOW air hf. í aðdraganda gjaldþrots félagsins beiðni um skýrslu til ríkisendurskoðandi
  7. Úttekt á stöðu ólíkra hópa fólks með tilliti til eigna-, tekju- og atvinnustöðu tíu árum eftir hrun beiðni um skýrslu til félags- og jafnréttismálaráðherra

148. þing, 2017–2018

  1. Norðurskautsmál 2017 skýrsla Íslandsdeild þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál
  2. Nýjar aðferðir við orkuöflun beiðni um skýrslu til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  3. Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2016 álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar

145. þing, 2015–2016

  1. Norðurskautsmál 2015 skýrsla Íslandsdeild þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál
  2. Réttarstaða hælisleitenda, málshraði, skilvirkni og dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða skýrsla allsherjar- og menntamálanefnd
  3. Skattaskjól og mögulegar lagabreytingar til að sporna við starfsemi þeirra skýrsla efnahags- og viðskiptanefnd
  4. Staða hafna beiðni um skýrslu til innanríkisráðherra

144. þing, 2014–2015

  1. Norðurskautsmál 2014 skýrsla Íslandsdeild þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál
  2. Staða hafna beiðni um skýrslu til innanríkisráðherra

143. þing, 2013–2014

  1. Norðurskautsmál 2013 skýrsla Íslandsdeild þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál