Dagbjört Hákonardóttir: þingsályktunartillögur

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Afhending faldbúnings úr safni Viktoríu og Alberts í Lundúnum, 26. október 2023
  2. Fordæming aðgerða Ísraelshers í Palestínu og ákall eftir tafarlausu vopnahléi af mannúðarástæðum, 6. nóvember 2023
  3. Fullnægjandi fjármögnun meðferðarúrræða SÁÁ við ópíóíðafíkn, 18. mars 2024
  4. Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni, 14. september 2023
  5. Neyðargeðheilbrigðisteymi og fræðsla viðbragðsaðila, 21. september 2023
  6. Niðurgreiddar skólamáltíðir, 24. október 2023
  7. Rannsókn á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum o.fl., 21. september 2023
  8. Réttlát græn umskipti, 18. september 2023
  9. Samningsviðauki nr. 16 við samninginn um verndun mannréttinda og mannfrelsis frá 4. nóvember 1950 (mannréttindasáttmála Evrópu), 18. september 2023
  10. Sjúkrahúsinu á Akureyri verði gert kleift að framkvæma hjartaþræðingar, 18. október 2023
  11. Skráning foreldratengsla, 18. september 2023
  12. Stefna Íslands um málefni hafsins, 7. desember 2023
  13. Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, 13. september 2023
  14. Valfrjáls bókun við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 19. september 2023
  15. Varðveisla íslenskra danslistaverka, 12. febrúar 2024
  16. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 19. september 2023
  17. Þjóðarmarkmið um fastan heimilislækni og heimilisteymi, 6. nóvember 2023
  18. Þjónusta vegna vímuefnavanda, 13. september 2023

152. þing, 2021–2022

  1. Græn utanríkisstefna, 3. mars 2022
  2. Réttlát græn umskipti, 1. apríl 2022