Björn Valur Gíslason: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

138. þing, 2009–2010

  1. Ákæra á hendur níu mótmælendum fyrir árás á Alþingi, 12. maí 2010

135. þing, 2007–2008

  1. Sjávarlíffræðisafn og rannsóknarsetur á Akureyri, 15. október 2007

113. þing, 1990–1991

  1. Efling Akureyrar og Eyjafjarðarsvæðisins sem miðstöðvar fræðslu og rannsókna á sviði sjávarútvegs, 13. desember 1990

Meðflutningsmaður

145. þing, 2015–2016

  1. Átaksverkefni í eftirliti með fylgni við vinnu- og skattalöggjöf, 16. mars 2016
  2. Mótun stefnu og framkvæmdaáætlunar um ferðamannaleiðir á Vestfjörðum, 21. október 2015

144. þing, 2014–2015

  1. Atvinnulýðræði, 21. janúar 2015

141. þing, 2012–2013

  1. Afsökunarbeiðni og greiðsla skaðabóta til iðkenda Falun Gong, 14. september 2012
  2. Breytingar á skattkerfi til að styrkja íslenskan hugverkaiðnað, 18. september 2012
  3. Eftirlit Ríkisendurskoðunar með kostnaði við umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu, 14. september 2012
  4. Endurbætur björgunarskipa, 30. nóvember 2012
  5. Framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku þjóðinni, 13. nóvember 2012
  6. Hitaeiningamerkingar á skyndibita, 13. september 2012
  7. Legslímuflakk, 13. september 2012
  8. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 16. október 2012
  9. Nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi, 17. október 2012
  10. Rannsókn á einkavæðingu banka, 14. september 2012
  11. Ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum, 8. október 2012
  12. Stuðningur við íslenska tónlist, 19. september 2012
  13. Undirbúningur að stofnun björgunarskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, 19. febrúar 2013

140. þing, 2011–2012

  1. Boð um pólitískt skjól á Íslandi fyrir Liu Xiaobo, 16. desember 2011
  2. Breytingar á skattkerfi til að styrkja íslenskan hugverkaiðnað, 10. maí 2012
  3. Eftirlit Ríkisendurskoðunar með kostnaði við ESB-umsókn Íslands, 1. nóvember 2011
  4. Fjarðarheiðargöng, 17. október 2011
  5. Framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku þjóðinni, 20. apríl 2012
  6. Greiðsla skaðabóta til iðkenda Falun Gong, 28. mars 2012
  7. Heimild sveitarfélaga til að innheimta umhverfisgjöld, 19. október 2011
  8. Hitaeiningamerkingar á skyndibita, 4. október 2011
  9. Innlend framleiðsla innrennslisvökva til notkunar í lækningaskyni, 19. október 2011
  10. Nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi, 6. október 2011
  11. Rannsókn á einkavæðingu banka, 2. febrúar 2012
  12. Ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum, 30. mars 2012
  13. Undirbúningur að stofnun björgunarskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, 19. október 2011
  14. Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu, 17. október 2011

139. þing, 2010–2011

  1. Ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs og í Norður-Afríku, 27. maí 2011
  2. Eftirlit Ríkisendurskoðunar með kostnaði við umsókn um aðild að ESB, 25. janúar 2011
  3. Endurskoðun á núverandi kirkjuskipan, 30. mars 2011
  4. Hitaeiningamerkingar á skyndibita, 24. mars 2011
  5. Innlend framleiðsla innrennslisvökva til notkunar í lækningaskyni, 25. nóvember 2010
  6. Metanframleiðsla, 22. nóvember 2010
  7. Nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi, 7. apríl 2011
  8. Rannsóknarnefnd um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak árið 2003, 5. nóvember 2010
  9. Ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum, 5. október 2010
  10. Sérstök vernd Alþingis og atvikin í Alþingishúsinu 8. desember 2008, 10. nóvember 2010
  11. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. nóvember 2010
  12. Úrsögn Íslands úr Atlantshafsbandalaginu, 30. maí 2011

138. þing, 2009–2010

  1. Aðgangur fjárlaganefndar að upplýsingakerfum ríkisins, 16. nóvember 2009
  2. Árleg ráðstefna á Akureyri um málefni heimskautasvæðanna, 28. desember 2009
  3. Friðlýsing Skjálfandafljóts, 2. nóvember 2009
  4. Opin gögn og rafrænn aðgangur að þeim, 6. nóvember 2009
  5. Opnir borgarafundir, 22. október 2009
  6. Skipan nefndar til að rannsaka fall sparisjóða, 30. apríl 2010
  7. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. desember 2009
  8. Útvarp frá Alþingi, 21. október 2009

136. þing, 2008–2009

  1. Framleiðsla köfnunarefnisáburðar, 29. október 2008

135. þing, 2007–2008

  1. Efling kennslu í heilbrigðisvísindum í Háskólanum á Akureyri, 15. október 2007
  2. Mannréttindabrot og fangabúðir í Guantanamo, 10. október 2007