Björt Ólafsdóttir: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

146. þing, 2016–2017

  1. Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða (rammaáætlun) , 28. febrúar 2017

144. þing, 2014–2015

  1. Aðgerðaáætlun til að efla fjarheilbrigðisþjónustu, 10. september 2014

143. þing, 2013–2014

  1. Bætt ímynd Alþingis á samfélagsmiðlum, 30. október 2013
  2. Raforkustrengur til Evrópu, 17. október 2013

Meðflutningsmaður

145. þing, 2015–2016

  1. Aukinn stuðningur við móttöku flóttafólks, 10. september 2015
  2. Framtíðargjaldmiðill Íslands, 10. september 2015
  3. Innleiðing á frammistöðukerfinu ,,broskarlinn", 4. apríl 2016
  4. Lýðháskólar, 10. september 2015
  5. Meðferð og ráðstöfun aflamagns sem dregið er frá heildarafla, 26. maí 2016
  6. Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni, 9. mars 2016
  7. Sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum, 18. mars 2016
  8. Seinkun klukkunnar og bjartari morgnar, 16. september 2015
  9. Umferðarljósamerkingar á matvæli, 14. september 2015
  10. Vöggugjöf, 18. mars 2016
  11. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu, 19. ágúst 2016

144. þing, 2014–2015

  1. Aðgerðaáætlun um geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra, 11. september 2014
  2. Aðgerðir til að draga úr matarsóun, 12. september 2014
  3. Aukin lýðræðisvitund barna og ungmenna, 18. febrúar 2015
  4. Aukinn stuðningur vegna tæknifrjóvgana, 9. október 2014
  5. Bætt starfsumhverfi erlendra sérfræðinga, 23. september 2014
  6. Fjármögnun byggingar nýs Landspítala, 22. september 2014
  7. Framtíðargjaldmiðill Íslands, 11. september 2014
  8. Gerð framkvæmdaáætlunar til langs tíma um uppbyggingu heilbrigðiskerfisins, 11. september 2014
  9. Hagnýting internetsins og réttindavernd netnotenda, 10. september 2014
  10. Lýðháskólar, 26. janúar 2015
  11. Mat á heildarhagsmunum vegna hvalveiða, 10. september 2014
  12. Seinkun klukkunnar og bjartari morgnar, 31. október 2014

143. þing, 2013–2014

  1. Aðgerðir í þágu lækningar við mænuskaða, 29. janúar 2014
  2. Afsökunarbeiðni og greiðsla skaðabóta til iðkenda Falun Gong, 29. janúar 2014
  3. Geðheilbrigðisþjónusta fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra, 1. apríl 2014
  4. Jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum (tvöfalt lögheimili), 9. október 2013
  5. Jákvæð hvatning til íslenskra matvælaframleiðenda um að draga úr umbúðanotkun, 10. apríl 2014
  6. Landsnet ferðaleiða, 30. október 2013
  7. Mat á heildarhagsmunum vegna hvalveiða, 31. mars 2014
  8. Mótun geðheilbrigðisstefnu og aðgerðaáætlunar, 14. október 2013
  9. Mótun stefnu í gjaldmiðilsmálum, 3. október 2013
  10. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku, 29. janúar 2014
  11. Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið, 24. febrúar 2014
  12. Seinkun klukkunnar og bjartari morgnar, 27. nóvember 2013
  13. Skráning upplýsinga um umgengnisforeldra, 9. október 2013
  14. Skrásetning kjörsóknar eftir fæðingarári í kosningum á Íslandi frá vori 2014, 8. október 2013
  15. Upptaka gæðamerkisins ,,broskarlinn", 8. október 2013
  16. Veiting rekstrarleyfa fyrir veitingastaði, 16. október 2013
  17. Vistkerfi fyrir hagnýtingu internetsins og réttindavernd netnotenda, 31. mars 2014