Höskuldur Þórhallsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

143. þing, 2013–2014

  1. Samstarf um fjármögnun björgunarviðbúnaðar á norðurslóðum, 1. apríl 2014

141. þing, 2012–2013

  1. Byggðastefna fyrir allt landið, 13. september 2012
  2. Orkuöflun og orkunýting í Þingeyjarsýslum, 13. september 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Byggðastefna fyrir allt landið, 21. mars 2012
  2. Orkuöflun og orkunýting í Þingeyjarsýslum, 31. mars 2012
  3. Umskipunarhöfn á Íslandi vegna siglinga á norðurslóðum, 31. mars 2012

138. þing, 2009–2010

  1. Árleg ráðstefna á Akureyri um málefni heimskautasvæðanna, 28. desember 2009
  2. Þjóðaratkvæðagreiðsla um ríkisábyrgð á skuldbindingum Landsbankans vegna Icesave-reikninganna, 21. desember 2009

137. þing, 2009

  1. Þjóðaratkvæðagreiðsla um ríkisábyrgð á skuldbindingum Landsbankans vegna Icesave-reikninganna, 26. júní 2009

136. þing, 2008–2009

  1. Skattaívilnanir vegna rannsókna- og þróunarverkefna, 7. október 2008

135. þing, 2007–2008

  1. Skattaívilnanir vegna rannsókna- og þróunarverkefna, 3. október 2007

Meðflutningsmaður

145. þing, 2015–2016

  1. Fjarnám á háskólastigi, 4. apríl 2016
  2. Jarðgöng milli Siglufjarðar og Fljóta, 29. apríl 2016
  3. Mótun klasastefnu, 14. september 2015
  4. Náttúrustofur, 4. apríl 2016
  5. Rannsókn á erlendri þátttöku í kaupum á 45,8% eignarhlut í Búnaðarbanka Íslands hf. o.fl., 26. maí 2016
  6. Uppbygging að Hrauni í Öxnadal, 9. mars 2016
  7. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 30. ágúst 2016

144. þing, 2014–2015

  1. Mótun klasastefnu, 1. desember 2014
  2. Umhverfisvitundarátakið Hreint land -- fagurt land, 24. mars 2015

143. þing, 2013–2014

  1. Efling skógræktar sem atvinnuvegar, 29. nóvember 2013
  2. Geðheilbrigðisþjónusta fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra, 1. apríl 2014
  3. Skattafsláttur vegna kostnaðar við ferðir til og frá vinnu, 31. janúar 2014
  4. Stuðningur við sjálfsákvörðunarrétt íbúa Vestur-Sahara, 14. október 2013

141. þing, 2012–2013

  1. Aukin áhrif Íslands á ákvarðanir á vettvangi Evrópusamstarfs, 14. september 2012
  2. Aukin matvælaframleiðsla á Íslandi, 4. mars 2013
  3. Breytt framtíðarskipan refaveiða á Íslandi, 14. september 2012
  4. Frádráttur á tekjuskatti vegna afborgana af fasteignalánum einstaklinga, 18. september 2012
  5. Hagavatnsvirkjun, 14. september 2012
  6. Jöfnun húshitunarkostnaðar og flutningskostnaðar á raforku á landsvísu, 14. september 2012
  7. Legslímuflakk, 13. september 2012
  8. Mótun stefnu um fæðuöryggi Íslands, 9. október 2012
  9. Nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi, 17. október 2012
  10. Réttur barna til að vita um uppruna sinn, 5. nóvember 2012
  11. Seyðisfjarðargöng, 23. október 2012
  12. Skattafsláttur vegna kostnaðar við ferðir til og frá vinnu, 14. september 2012
  13. Snjómokstur í Árneshreppi, 13. september 2012
  14. Sókn í atvinnumálum, 13. september 2012
  15. Ætlað samþykki við líffæragjafir, 13. september 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Almenn niðurfærsla á verðtryggðum fasteignaveðlánum heimila og afnám verðtryggingar, 28. febrúar 2012
  2. Aukin áhrif Íslands á mótun og töku ákvarðana á vettvangi Evrópusamstarfs, 29. febrúar 2012
  3. Bann við skipulagðri glæpastarfsemi, 27. mars 2012
  4. Breytt framtíðarskipan refaveiða á Íslandi, 27. febrúar 2012
  5. Framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku þjóðinni, 20. apríl 2012
  6. Grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar fyrir Ísland, 4. október 2011
  7. Jöfnun húshitunarkostnaðar og flutningskostnaðar á raforku á landsvísu, 3. apríl 2012
  8. Málshöfðun á hendur breska ríkinu fyrir viðeigandi dómstól vegna beitingar hryðjuverkalaga, 5. október 2011
  9. Nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi, 6. október 2011
  10. Skattafsláttur vegna kostnaðar við ferðir til og frá vinnu, 21. mars 2012
  11. Snjómokstur í Árneshreppi, 12. mars 2012
  12. Sókn í atvinnumálum, 11. október 2011
  13. Stöðugleiki í efnahagsmálum, 3. október 2011
  14. Ætlað samþykki við líffæragjafir, 30. janúar 2012

139. þing, 2010–2011

  1. Atvinnuuppbygging og orkunýting í Þingeyjarsýslum (tafarlausar viðræður við Alcoa og Bosai Mineral Group), 21. október 2010
  2. Efnahagsáætlun sem tryggir velferð án aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, 30. nóvember 2010
  3. Forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu, 14. febrúar 2011
  4. Framtíðarstefna í sjávarútvegsmálum, 7. júní 2011
  5. Grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar fyrir Ísland, 30. maí 2011
  6. Lausn á bráðavanda hjálparstofnana, 30. nóvember 2010
  7. Legslímuflakk, 20. janúar 2011
  8. Mat á skilaverði eignasafns Landsbanka Íslands hf., 3. mars 2011
  9. Málshöfðun á hendur breska ríkinu fyrir alþjóðlegum dómstól vegna beitingar hryðjuverkalaga, 18. nóvember 2010
  10. Nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi, 7. apríl 2011
  11. Rannsóknarnefnd um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak árið 2003, 5. nóvember 2010
  12. Samvinnuráð um þjóðarsátt, 15. október 2010
  13. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. nóvember 2010
  14. Sókn í atvinnumálum, 20. maí 2011
  15. Uppboðsmarkaður fyrir eignir banka og fjármálastofnana, 21. október 2010

138. þing, 2009–2010

  1. Aðgangur fjárlaganefndar að upplýsingakerfum ríkisins, 16. nóvember 2009
  2. Afskriftir af höfuðstól lána íslenskra heimila og rekstrarfyrirtækja, 13. október 2009
  3. Afturköllun á ákvörðun umhverfisráðherra um Suðvesturlínu, 13. október 2009
  4. Hagsmunir Íslands í loftslagsmálum, 5. október 2009
  5. Legslímuflakk, 31. mars 2010
  6. Lækkun rafmagnskostnaðar garðyrkjubænda, 16. nóvember 2009
  7. Mótun efnahagsáætlunar sem tryggir velferð og stöðugleika án aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, 7. desember 2009
  8. Samvinnuráð um þjóðarsátt, 11. júní 2010
  9. Skipan rannsóknarnefndar um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak, 4. febrúar 2010
  10. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. desember 2009

137. þing, 2009

  1. Afskriftir af höfuðstóli lána íslenskra heimila og rekstrarfyrirtækja, 27. maí 2009
  2. Endurreisn íslensku bankanna, 15. júlí 2009
  3. Hagsmunir Íslands í loftslagsmálum, 19. maí 2009
  4. Undirbúningur mögulegrar umsóknar um aðild að Evrópusambandinu, 28. maí 2009

136. þing, 2008–2009

  1. Aðgerðir til að bregðast við fjárhagsvanda íslenskra heimila og atvinnulífs, 13. mars 2009
  2. Árleg ráðstefna á Akureyri um málefni heimskautasvæðanna, 1. apríl 2009
  3. Hagsmunir Íslands í loftslagsmálum, 3. mars 2009
  4. Listfræðilegt mat á listaverkasöfnum banka, 6. apríl 2009
  5. Rannsóknarstofnun um utanríkis- og öryggismál, 6. október 2008
  6. Samvinnu- og efnahagsráð Íslands, 3. október 2008
  7. Stofnun barnamenningarhúss, 6. október 2008
  8. Veiðar á hrefnu og langreyði, 11. febrúar 2009

135. þing, 2007–2008

  1. Efling kennslu í heilbrigðisvísindum í Háskólanum á Akureyri, 15. október 2007
  2. Lagning raflína í jörð, 11. desember 2007
  3. Sjávarlíffræðisafn og rannsóknarsetur á Akureyri, 15. október 2007
  4. Undirbúningur að þjónustumiðstöð við olíuleit á Drekasvæði, 14. desember 2007
  5. Þyrlubjörgunarsveit á Akureyri, 4. október 2007