Vigdís Hauksdóttir: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

145. þing, 2015–2016

  1. Rannsókn á einkavæðingu bankanna, hinni síðari, 6. nóvember 2015
  2. Skilgreining auðlinda, 23. september 2015

144. þing, 2014–2015

  1. Skilgreining auðlinda, 6. október 2014

143. þing, 2013–2014

  1. Skilgreining auðlinda, 11. febrúar 2014

141. þing, 2012–2013

  1. Rannsókn á einkavæðingu bankanna, 21. desember 2012
  2. Skilgreining auðlinda, 13. september 2012
  3. Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðlögunar- og viðræðuferli Íslands og Evrópusambandsins, 13. september 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Skilgreining auðlinda, 6. október 2011
  2. Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðlögunar- og viðræðuferli Íslands og Evrópusambandsins, 4. október 2011

139. þing, 2010–2011

  1. Lausn á bráðavanda hjálparstofnana, 30. nóvember 2010
  2. Skilgreining auðlinda, 7. apríl 2011
  3. Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðlögunar- og viðræðuferli Íslands og Evrópusambandsins, 19. október 2010

Meðflutningsmaður

145. þing, 2015–2016

  1. Aðgerðaáætlun gegn súrnun sjávar á norðurslóðum, 23. september 2015
  2. Greining á sameiginlegum ávinningi að vestnorrænum fríverslunarsamningi og vestnorrænu viðskiptaráði, 17. september 2015
  3. Langtímastefna fyrir samgöngur og innviði á Vestur-Norðurlöndum, 17. september 2015
  4. Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni, 9. mars 2016
  5. Mjólkurfræði, 17. september 2015
  6. Mótun klasastefnu, 14. september 2015
  7. Notkun gúmmíkurls úr dekkjum á leik- og íþróttavöllum, 6. nóvember 2015
  8. Samstarf við Grænland og Færeyjar um sjávarútvegsmál, 17. september 2015
  9. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 30. ágúst 2016

144. þing, 2014–2015

  1. Aðgerðaáætlun um geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra, 11. september 2014
  2. Heimild fulltrúa Vestnorræna ráðsins til að senda fyrirspurnir til ráðherra, 20. janúar 2015
  3. Mótun klasastefnu, 1. desember 2014
  4. Samstarf við Færeyjar og Grænland um leiðir til að draga úr útblæstri brennisteins frá skipum, 20. janúar 2015
  5. Stofnun áburðarverksmiðju, 15. september 2014

143. þing, 2013–2014

  1. Geðheilbrigðisþjónusta fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra, 1. apríl 2014
  2. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku, 29. janúar 2014
  3. Samstarf við Færeyjar og Grænland á sviði heilbrigðisþjónustu, 4. október 2013
  4. Samstarf við Færeyjar og Grænland á sviði menntunar heilbrigðisstarfsmanna, 4. október 2013
  5. Samstarf við Færeyjar og Grænland um aukið framboð á kennslu, 4. október 2013
  6. Samstarf við Færeyjar og Grænland um málefni norðurslóða, 4. október 2013
  7. Samstarf við Færeyjar og Grænland um námskeið fyrir rithöfunda, 4. október 2013
  8. Samstarf við Færeyjar og Grænland vegna fækkunar kvenna á Vestur-Norðurlöndum, 4. október 2013
  9. Stofnun áburðarverksmiðju, 27. febrúar 2014
  10. Sundabraut, 20. febrúar 2014

141. þing, 2012–2013

  1. Athugun á áhrifum útlánsvaxta lífeyrissjóðanna á stýrivexti, 23. október 2012
  2. Aukin áhrif Íslands á ákvarðanir á vettvangi Evrópusamstarfs, 14. september 2012
  3. Aukin fræðsla í skólum um skaðsemi áfengis, 5. nóvember 2012
  4. Aukin matvælaframleiðsla á Íslandi, 4. mars 2013
  5. Breytt framtíðarskipan refaveiða á Íslandi, 14. september 2012
  6. Byggðastefna fyrir allt landið, 13. september 2012
  7. Frádráttur á tekjuskatti vegna afborgana af fasteignalánum einstaklinga, 18. september 2012
  8. Hagavatnsvirkjun, 14. september 2012
  9. Ljóðakennsla og skólasöngur, 5. nóvember 2012
  10. Mótun stefnu um fæðuöryggi Íslands, 9. október 2012
  11. Prestur á Þingvöllum, 5. nóvember 2012
  12. Rannsókn á athöfnum þingmanna í tengslum við búsáhaldabyltinguna í janúar 2009, 13. september 2012
  13. Rannsókn á starfsemi lífeyrissjóðanna 1997--2011, 18. september 2012
  14. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi, 14. september 2012
  15. Réttur barna til að vita um uppruna sinn, 5. nóvember 2012
  16. Samanburðarrannsókn á túlkun reglna EES-samningsins, 5. nóvember 2012
  17. Skipun rannsóknarnefndar um starfsemi lífeyrissjóða, 18. september 2012
  18. Snjómokstur í Árneshreppi, 13. september 2012
  19. Sókn í atvinnumálum, 13. september 2012
  20. Stofnun íslenskrar handverksdeildar í Listaháskóla Íslands, 5. nóvember 2012
  21. Tannvernd í grunnskólum, 24. október 2012
  22. Úttekt á aðgengi sjómanna að þjónustustarfsemi opinberra aðila, 5. nóvember 2012
  23. Úttekt á áhrifum Schengen-samstarfsins, 5. nóvember 2012
  24. Vinnuhópur um vöruflutninga, 5. nóvember 2012
  25. Ætlað samþykki við líffæragjafir, 13. september 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Aukin áhrif Íslands á mótun og töku ákvarðana á vettvangi Evrópusamstarfs, 29. febrúar 2012
  2. Aukin fræðsla í skólum um skaðsemi áfengis, 6. október 2011
  3. Bann við skipulagðri glæpastarfsemi, 27. mars 2012
  4. Breytt framtíðarskipan refaveiða á Íslandi, 27. febrúar 2012
  5. Byggðastefna fyrir allt landið, 21. mars 2012
  6. Endurskoðun laga og reglugerða um kaup erlendra aðila á jörðum á Íslandi, 2. desember 2011
  7. Grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar fyrir Ísland, 4. október 2011
  8. Ljóðakennsla og skólasöngur, 6. október 2011
  9. Málshöfðun á hendur breska ríkinu fyrir viðeigandi dómstól vegna beitingar hryðjuverkalaga, 5. október 2011
  10. Prestur á Þingvöllum, 6. október 2011
  11. Rannsókn á athöfnum þingmanna í tengslum við búsáhaldabyltinguna í janúar 2009, 5. október 2011
  12. Rannsókn á starfsemi lífeyrissjóðanna frá 1997 til 2001, 15. febrúar 2012
  13. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi, 5. október 2011
  14. Samanburðarrannsókn á túlkun reglna EES-samningsins, 11. október 2011
  15. Skipun rannsóknarnefndar um starfsemi lífeyrissjóða, 21. maí 2012
  16. Snjómokstur í Árneshreppi, 12. mars 2012
  17. Sókn í atvinnumálum, 11. október 2011
  18. Stofnun íslenskrar handverksdeildar í Listaháskóla Íslands, 11. október 2011
  19. Stöðugleiki í efnahagsmálum, 3. október 2011
  20. Umskipunarhöfn á Íslandi vegna siglinga á norðurslóðum, 31. mars 2012
  21. Úttekt á aðgengi sjómanna að þjónustustarfsemi opinberra aðila, 11. október 2011
  22. Úttekt á áhrifum Schengen-samstarfsins, 6. október 2011
  23. Vinnuhópur um vöruflutninga, 6. október 2011
  24. Ætlað samþykki við líffæragjafir, 30. janúar 2012

139. þing, 2010–2011

  1. Atvinnuuppbygging og orkunýting í Þingeyjarsýslum (tafarlausar viðræður við Alcoa og Bosai Mineral Group), 21. október 2010
  2. Aukin fræðsla í skólum um skaðsemi áfengis, 25. nóvember 2010
  3. Efnahagsáætlun sem tryggir velferð án aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, 30. nóvember 2010
  4. Framtíðarstefna í sjávarútvegsmálum, 7. júní 2011
  5. Grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar fyrir Ísland, 30. maí 2011
  6. Hámarksmagn transfitusýra í matvælum, 4. október 2010
  7. Ljóðakennsla og skólasöngur, 25. nóvember 2010
  8. Mat á skilaverði eignasafns Landsbanka Íslands hf., 3. mars 2011
  9. Málshöfðun á hendur breska ríkinu fyrir alþjóðlegum dómstól vegna beitingar hryðjuverkalaga, 18. nóvember 2010
  10. Mikilvægi fræðslu um kristni og önnur trúarbrögð og lífsviðhorf, 25. nóvember 2010
  11. Prestur á Þingvöllum, 25. nóvember 2010
  12. Rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna, 31. maí 2011
  13. Rannsókn á athöfnum þingmanna í tengslum við búsáhaldabyltinguna í janúar 2009, 16. nóvember 2010
  14. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi, 31. mars 2011
  15. Samanburðarrannsókn á túlkun reglna EES-samningsins, 25. nóvember 2010
  16. Samvinnuráð um þjóðarsátt, 15. október 2010
  17. Seinkun klukkunnar og bjartari morgnar, 14. desember 2010
  18. Sókn í atvinnumálum, 20. maí 2011
  19. Staðgöngumæðrun (heimild til staðgöngumæðrunar), 30. nóvember 2010
  20. Stofnun íslenskrar handverksdeildar í Listaháskóla Íslands, 25. nóvember 2010
  21. Uppboðsmarkaður fyrir eignir banka og fjármálastofnana, 21. október 2010
  22. Úttekt á aðgengi sjómanna að þjónustustarfsemi opinberra aðila, 25. nóvember 2010
  23. Úttekt á áhrifum Schengen-samstarfsins, 25. nóvember 2010
  24. Vinnuhópur um vöruflutninga, 25. nóvember 2010

138. þing, 2009–2010

  1. Afgerandi lagaleg sérstaða Íslands varðandi tjáningar- og upplýsingafrelsi, 18. febrúar 2010
  2. Afskriftir af höfuðstól lána íslenskra heimila og rekstrarfyrirtækja, 13. október 2009
  3. Afturköllun á ákvörðun umhverfisráðherra um Suðvesturlínu, 13. október 2009
  4. Ferjusiglingar frá Bretlandseyjum til og frá Vestmannaeyjum, 31. mars 2010
  5. Hagsmunir Íslands í loftslagsmálum, 5. október 2009
  6. Hámarksmagn transfitusýra í matvælum, 5. október 2009
  7. Lækkun rafmagnskostnaðar garðyrkjubænda, 16. nóvember 2009
  8. Samvinnuráð um þjóðarsátt, 11. júní 2010
  9. Skipan rannsóknarnefndar um aðdraganda ákvörðunar um stuðning Íslands við innrásina í Írak, 4. febrúar 2010
  10. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. desember 2009
  11. Þjóðaratkvæðagreiðsla um ríkisábyrgð á skuldbindingum Landsbankans vegna Icesave-reikninganna, 21. desember 2009

137. þing, 2009

  1. Afskriftir af höfuðstóli lána íslenskra heimila og rekstrarfyrirtækja, 27. maí 2009
  2. Endurreisn íslensku bankanna, 15. júlí 2009
  3. Hagsmunir Íslands í loftslagsmálum, 19. maí 2009
  4. Undirbúningur mögulegrar umsóknar um aðild að Evrópusambandinu, 28. maí 2009
  5. Þjóðaratkvæðagreiðsla um ríkisábyrgð á skuldbindingum Landsbankans vegna Icesave-reikninganna, 26. júní 2009