Össur Skarphéðinsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

145. þing, 2015–2016

  1. Fríverslunarsamningur við Japan, 10. september 2015
  2. Lækkun tryggingagjalds vegna 60 ára og eldri, 22. október 2015
  3. Samstarf Íslands og Grænlands, 11. september 2015

144. þing, 2014–2015

  1. Efling ísaldarurriðans í Þingvallavatni, 10. september 2014
  2. Efling samstarfs Íslands og Grænlands, 17. september 2014
  3. Fríverslun við Samtök ríkja í Suðaustur-Asíu, ASEAN, 1. apríl 2015
  4. Fríverslunarsamningur við Japan, 22. september 2014
  5. Lækkun tryggingagjalds vegna 60 ára og eldri, 1. apríl 2015

143. þing, 2013–2014

  1. Fiskvegur í Efra-Sog, 1. apríl 2014
  2. Fríverslunarsamningur við Japan, 20. mars 2014
  3. Mótmæli gegn ofsóknum gegn samkynhneigðum í Úganda, 24. febrúar 2014

142. þing, 2013

  1. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu, 11. júní 2013

141. þing, 2012–2013

  1. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 101/2012 um breytingu á bókun 31 við EES-samninginn (vernd mikilvægra grunnvirkja) , 14. september 2012
  2. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 115/2012 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (geymsla koltvísýrings í jörðu) , 14. september 2012
  3. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 149/2012 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn (réttindi starfsmanna starfsmannaleigna) , 14. september 2012
  4. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 158/2012 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (textílvörur) , 23. október 2012
  5. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 167/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (útboðslýsing verðbréfa) , 23. október 2012
  6. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 168/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (lykilupplýsingar fyrir fjárfesta) , 23. október 2012
  7. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 181/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn (húsgöngu- og fjarsala) , 23. október 2012
  8. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 200/2012 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismerki ESB) , 29. nóvember 2012
  9. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 210/2012 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (textílvörur) , 29. janúar 2013
  10. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 217/2012 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (merkingar á orkutengdum vörum) , 29. janúar 2013
  11. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 229/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn (kostnaður vegna lánasamninga) , 29. janúar 2013
  12. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 55/2012 um breytingu á XII. viðauka við EES-samninginn (greiðsludráttur í viðskiptum) , 14. september 2012
  13. Áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2013--2016, 11. febrúar 2013
  14. Fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu, 19. september 2012
  15. Fullgilding viðbótarbókunar við samning á sviði refsiréttar um spillingu, 24. október 2012
  16. Norðurlandasamningur um almannatryggingar, 19. febrúar 2013

140. þing, 2011–2012

  1. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 119/2010 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (flugeldavörur og sprengiefni) , 21. febrúar 2012
  2. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 120/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) , 27. febrúar 2012
  3. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 121/2011 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (gæði andrúmslofts) , 21. febrúar 2012
  4. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 147/2009 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn (jafnrétti kynja) , 27. febrúar 2012
  5. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 161/2011 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn (eftirlit með endurskoðendum) , 27. febrúar 2012
  6. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 17/2011 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn (bótaábyrgð slysa við farþegaflutninga á sjó) , 27. febrúar 2012
  7. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 19/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (eiginfjárkröfur og starfsmannastefna fjármálafyrirtækja) , 13. mars 2012
  8. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 20/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (lánshæfismatsfyrirtæki) , 13. mars 2012
  9. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 32/2012 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn (opinber eftirlits- og viðurlagakerfi fyrir endurskoðendur) , 13. mars 2012
  10. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 54/2010 um breytingar á XVIII. viðauka við EES-samninginn (öryggi á vinnustöðum, jafnrétti kynjanna) , 30. nóvember 2011
  11. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 65/2009 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn (mengun af völdum skipa) , 21. febrúar 2012
  12. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 67/2011 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn (kröfur um visthönnun) , 30. nóvember 2011
  13. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 76/2011 um breytingu á VI. viðauka við EES-samninginn (félagslegt öryggi) , 28. febrúar 2012
  14. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 78/2011 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (vátrygginga- og endurtryggingafyrirtæki) , 14. mars 2012
  15. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 83/2011 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn (opinber innkaup) , 30. nóvember 2011
  16. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 85/2011 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (myndun og meðhöndlun úrgangs) , 21. febrúar 2012
  17. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 97/2011 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn (rafrænar undirskriftir) , 30. nóvember 2011
  18. Ákvörðun EES-nefndarinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (losun gróðurhúsalofttegunda) , 13. mars 2012
  19. Fríverslunarsamningur EFTA og Svartfjallalands og landbúnaðarsamningur Íslands og Svartfjallalands, 12. mars 2012
  20. Fríverslunarsamningur EFTA og Hong Kong, Kína, samningur sömu aðila um vinnumál o.fl., 12. mars 2012
  21. Fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa o.fl., 12. mars 2012
  22. Fullgilding Evrópuráðssamningsins um vernd barna gegn kynferðislegri misneytingu og misnotkun, 30. nóvember 2011
  23. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2012, 29. mars 2012
  24. Samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (reglur um fjárhagsaðstoð við Ísland, IPA) , 2. desember 2011
  25. Staðfesting samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2012, 12. mars 2012
  26. Staðfesting samnings um afhendingu vegna refsiverðrar háttsemi milli Norðurlandanna (norræn handtökuskipun) , 12. mars 2012
  27. Viðurkenning á sjálfstæði og fullveldi Palestínu, 3. október 2011

139. þing, 2010–2011

  1. Ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál) , 22. febrúar 2011
  2. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 10/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (reikningsskilastaðlar) , 11. nóvember 2010
  3. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 102/2010 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn (almenn þjónusta) , 28. febrúar 2011
  4. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 114/2008 um breyt. á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn (rafræn greiðslumiðlun) , 2. nóvember 2010
  5. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 149/2009 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál) , 22. mars 2011
  6. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 16/2009 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn (neytendavernd) , 2. nóvember 2010
  7. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 17/2009 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál) , 18. október 2010
  8. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 18/2009 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál) , 2. nóvember 2010
  9. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 32/2010 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn (tryggingar skipaeigenda gegn sjóréttarkröfum) , 2. nóvember 2010
  10. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 35/2010 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn (neytendavernd) , 23. mars 2011
  11. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 37/2010 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn (upplýsingar við samruna og skiptingu hlutafélaga) , 18. nóvember 2010
  12. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 50/2010 um breytingu á IX. og XII. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta og fjármagnsflutningar) , 14. mars 2011
  13. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 55/2010 og nr. 124/2010 um breyt. á XX. viðauka við EES-samninginn (grunngerð fyrir landupplýsingar) , 18. nóvember 2010
  14. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 56/2008 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfisvernd) , 14. mars 2011
  15. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 80/2008 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (reikningsskilastaðlar) , 2. nóvember 2010
  16. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 85/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) , 29. mars 2011
  17. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 86/2009 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn (neytendavernd) , 28. febrúar 2011
  18. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 87/2009 og nr. 126/2010 um breyt. á XX. viðauka við EES-samninginn (verndun grunnvatns) , 8. nóvember 2010
  19. Ákvörðun EES-nefndarinnar um breyt. á XIII. viðauka við EES-samninginn, reglugerð nr. 216/2008 (flutningastarfsemi) , 22. mars 2011
  20. Áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2011--2014, 3. febrúar 2011
  21. Fríverslunarsamningur EFTA og Albaníu og landbúnaðarsamningur Íslands og Albaníu, 7. apríl 2011
  22. Fríverslunarsamningur EFTA og Perús og landbúnaðarsamningur Íslands og Perús, 7. apríl 2011
  23. Fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa, 7. apríl 2011
  24. Fríverslunarsamningur EFTA og Serbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Serbíu, 7. apríl 2011
  25. Fríverslunarsamningur EFTA og Úkraínu og landbúnaðarsamningur Íslands og Úkraínu, 7. apríl 2011
  26. Fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu, 15. október 2010
  27. Fullgilding Árósasamnings um aðgang að upplýsingum o.fl., 7. apríl 2011
  28. Fullgilding Singapúr-samnings um vörumerkjarétt, 7. apríl 2011
  29. Mótun þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland, 7. apríl 2011
  30. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2011, 7. apríl 2011
  31. Staðfesting samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2011, 7. apríl 2011
  32. Staðfesting samnings milli Íslands og Noregs um kolvetnisauðlindir á markalínum, 7. apríl 2011
  33. Stefna Íslands í málefnum norðurslóða, 6. desember 2010

138. þing, 2009–2010

  1. Aðild að samningi Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu, 4. júní 2010
  2. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 127/2007 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál) , 23. mars 2010
  3. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 141/2007 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (rafhlöður og rafgeymar) , 23. febrúar 2010
  4. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 45/2009 um breytingu á X. og XI. viðauka við EES-samning (þjónustuviðskipti) , 23. febrúar 2010
  5. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 79/2008 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (aukning eignarhlutdeildar í fjármálageiranum) , 23. febrúar 2010
  6. Fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lýðveldisins Kólumbíu o.fl., 31. mars 2010
  7. Fullgilding mansalsbókunar við Palermó-samninginn, 31. mars 2010
  8. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2010, 31. mars 2010
  9. Staðfesting samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2010, 14. apríl 2010

137. þing, 2009

  1. Aðildarumsókn að Evrópusambandinu, 25. maí 2009

136. þing, 2008–2009

  1. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 114/2007, um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) , 2. mars 2009
  2. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 142/2007, um breytingu á VII. viðauka og bókun 37 við EES (gagnkvæm viðurkenning á starfsmenntun og hæfi) , 3. mars 2009
  3. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 71/2008, um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi) , 2. mars 2009

133. þing, 2006–2007

  1. Störf án staðsetningar á vegum ríkisins, 5. október 2006
  2. Yfirlýsing gegn stuðningi við innrásina í Írak, 3. október 2006

132. þing, 2005–2006

  1. Fangaflutningar um íslenska lögsögu, 3. nóvember 2005
  2. Fiskverndarsvæði við Ísland, 11. október 2005

131. þing, 2004–2005

  1. Afdrif laxa í sjó, 5. október 2004
  2. Atvinnuvegaráðuneyti, 4. október 2004
  3. Breytingar á stjórnarskrá (endurskoðun) , 4. október 2004
  4. Erlendar starfsmannaleigur, 27. janúar 2005
  5. Innrásin í Írak og forsendur fyrir stuðningi íslenskra stjórnvalda, 4. október 2004
  6. Lækkun skatta á eftirlaun og ellilífeyri, 22. mars 2005
  7. Notkun endurnýjanlegra, innlendra orkugjafa, 5. október 2004

130. þing, 2003–2004

  1. Afdrif laxa í sjó, 10. nóvember 2003
  2. Aldarafmæli heimastjórnar, 2. október 2003
  3. Endurnýjanlegir, innlendir orkugjafar í samgöngum, 11. febrúar 2004
  4. Erlendar starfsmannaleigur, 9. október 2003
  5. Skipan nefndar um öryggi og varnir Íslands, 6. október 2003
  6. Veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum innan íslensku lögsögunnar, 1. apríl 2004

128. þing, 2002–2003

  1. Hálendisþjóðgarður, 29. október 2002

127. þing, 2001–2002

  1. Ferðaþjónusta á norðausturhorni Íslands, 30. október 2001
  2. Hálendisþjóðgarður, 22. mars 2002
  3. Rannsóknir á útbreiðslu, stofnstærð og veiðiþoli kúfskeljar, 10. október 2001
  4. Sjálfstæði Palestínu, 29. nóvember 2001
  5. Skipun rannsóknarnefndar í málefnum Landssímans og einkavæðingarnefndar, 26. febrúar 2002
  6. Stjórn fiskveiða (sáttanefnd) , 17. október 2001
  7. Tilraunaveiðar á miðsjávartegundum í úthafinu, 15. október 2001
  8. Vernd votlendis, 30. október 2001

126. þing, 2000–2001

  1. Staðfesting Kyoto-bókunarinnar, 26. apríl 2001

125. þing, 1999–2000

  1. Málefni innflytjenda, 13. desember 1999
  2. Vernd votlendis, 24. febrúar 2000

123. þing, 1998–1999

  1. Rannsóknir á laxi í sjó, 2. nóvember 1998

122. þing, 1997–1998

  1. Skipting Landssíma Íslands hf. í tvö hlutafélög, 6. apríl 1998
  2. Þingvallaurriðinn, 7. október 1997
  3. Þrávirk lífræn efni í lífríki Íslands, 4. febrúar 1998
  4. Öryggismiðstöð barna, 2. október 1997

121. þing, 1996–1997

  1. Landsbókasafn -- Háskólabókasafn, 17. febrúar 1997
  2. Veiðiþol beitukóngs, 17. febrúar 1997

120. þing, 1995–1996

  1. Rannsóknir á beitukóngi, 10. apríl 1996

116. þing, 1992–1993

  1. Endurreisn urriðastofns í Efra-Sogi og Þingvallavatni, 24. mars 1993
  2. Greiðsluaðlögun fyrir fólk í verulegum greiðsluerfiðleikum, 31. mars 1993
  3. Könnun á nýtingu ígulkera, 18. febrúar 1993
  4. Veiðiheimildir í lögsögu annarra ríkja, 26. nóvember 1992

115. þing, 1991–1992

  1. Veiðiheimildir í lögsögu annarra ríkja, 3. mars 1992

Meðflutningsmaður

145. þing, 2015–2016

  1. Aðgerðaáætlun gegn súrnun sjávar á norðurslóðum, 23. september 2015
  2. Aðild Íslands að Geimvísindastofnun Evrópu, 1. júní 2016
  3. Aðild Íslands að yfirlýsingu um bann við kjarnavopnum, 14. september 2015
  4. Alþjóðlegar viðskiptaþvinganir gagnvart lágskattaríkjum, 28. apríl 2016
  5. Alþjóðlegur dagur lýðræðis, 21. september 2015
  6. Aukinn stuðningur við móttöku flóttafólks, 10. september 2015
  7. Bráðaaðgerðir til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegum kjörum, 10. september 2015
  8. Fullgilding bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum (OPCAT), 10. september 2015
  9. Jarðgöng milli Siglufjarðar og Fljóta, 29. apríl 2016
  10. Jákvæð hvatning til íslenskra matvælaframleiðenda um að draga úr umbúðanotkun, 19. nóvember 2015
  11. Laxnesssetur að Gljúfrasteini í Mosfellsbæ, 5. október 2015
  12. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 21. september 2015
  13. Millilandaflug um Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli, 11. september 2015
  14. Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni, 9. mars 2016
  15. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 6. október 2015
  16. Sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum, 18. mars 2016
  17. Skráning miðhálendis Íslands á heimsminjaskrá UNESCO, 18. mars 2016
  18. Umbætur á fyrirkomulagi peningamyndunar, 24. september 2015
  19. Vernd mannréttinda og lýðræðis í Tyrklandi, 24. ágúst 2016
  20. Þjóðgarður á miðhálendinu, 10. september 2015

144. þing, 2014–2015

  1. Aðgerðir til að efla lítil og meðalstór fyrirtæki og fyrirtæki í tækni- og hugverkaiðnaði, 10. september 2014
  2. Bráðaaðgerðir í byggðamálum, 10. september 2014
  3. Bráðaaðgerðir til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegum kjörum, 25. mars 2015
  4. Efling atvinnu og samfélags á Suðurnesjum, 13. nóvember 2014
  5. Fjármögnun byggingar nýs Landspítala, 22. september 2014
  6. Fordæming pyndinga leyniþjónustu Bandaríkjanna, 12. desember 2014
  7. Hagnýting internetsins og réttindavernd netnotenda, 10. september 2014
  8. Könnun á framkvæmd EES-samningsins, 16. október 2014
  9. Mat á heildarhagsmunum vegna hvalveiða, 10. september 2014
  10. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 18. febrúar 2015
  11. Niðurfelling gjalda á vistvænt eldsneyti sem er framleitt innan lands, 27. mars 2015
  12. Plastpokanotkun, 24. september 2014

143. þing, 2013–2014

  1. Aðgerðir í þágu lækningar við mænuskaða, 29. janúar 2014
  2. Bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi, 4. október 2013
  3. Endurnýjun og uppbygging Landspítala, 15. október 2013
  4. Jákvæð hvatning til íslenskra matvælaframleiðenda um að draga úr umbúðanotkun, 10. apríl 2014
  5. Könnun á hagkvæmni þess að draga úr plastpokanotkun, 17. október 2013
  6. Löggjöf og starfsskrá félagsmiðstöðva, 29. nóvember 2013
  7. Mat á heildarhagsmunum vegna hvalveiða, 31. mars 2014
  8. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 3. október 2013
  9. Mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu, 20. febrúar 2014
  10. Myglusveppur og tjón af völdum hans, 15. október 2013
  11. Niðurfelling gjalda á vistvænt eldsneyti sem er framleitt innan lands, 31. mars 2014
  12. Opinn aðgangur að fjárhagsupplýsingum hins opinbera, 31. mars 2014
  13. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku, 29. janúar 2014
  14. Umbótasjóður opinberra bygginga, 17. október 2013
  15. Vistkerfi fyrir hagnýtingu internetsins og réttindavernd netnotenda, 31. mars 2014

142. þing, 2013

  1. Bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi, 10. september 2013
  2. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, 14. júní 2013

133. þing, 2006–2007

  1. Aðgerðir gegn fátækt, 16. janúar 2007
  2. Aðgerðir til að lækka matvælaverð, 4. október 2006
  3. Einstaklingsmiðaður framhaldsskóli, 10. október 2006
  4. Endurskipulagning á skattkerfinu, 16. október 2006
  5. Friðlýsing Jökulsár á Fjöllum, 10. október 2006
  6. Háhraðanettengingar í dreifbýli og á smærri þéttbýlisstöðum, 11. október 2006
  7. Heildarstefnumótun í málefnum útlendinga og innflytjenda, 5. október 2006
  8. Hjólreiðabraut meðfram Þingvallavegi, 31. október 2006
  9. Ný framtíðarskipan lífeyrismála, 3. október 2006
  10. Rammaáætlun um náttúruvernd, 4. október 2006
  11. Samningur Evrópuráðsins um aðgerðir gegn mansali, 10. október 2006
  12. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, 12. mars 2007
  13. Skattaívilnanir vegna framlaga til mannúðar- og menningarmála, 31. október 2006
  14. Skipun ráðuneytisstjóra og annarra embættismanna Stjórnarráðsins, 3. október 2006
  15. Varðveisla Hólavallagarðs, 12. október 2006
  16. Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, 5. október 2006

132. þing, 2005–2006

  1. Aðgerðir gegn fátækt, 26. janúar 2006
  2. Afkomutrygging aldraðra og öryrkja, 4. október 2005
  3. Framtíð íslensku krónunnar, 20. október 2005
  4. Friðlýsing Jökulsár á Fjöllum, 10. október 2005
  5. Fullorðinsfræðsla, 5. október 2005
  6. Grunngögn um náttúru landsins og náttúrufarskort, 6. október 2005
  7. Nýskipan í starfs- og fjöltækninámi, 5. október 2005
  8. Nýting stofnfrumna úr fósturvísum til rannsókna og lækninga, 10. október 2005
  9. Nýtt tækifæri til náms, 4. október 2005
  10. Rannsókn á þróun valds og lýðræðis, 5. október 2005
  11. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, 21. mars 2006
  12. Sívinnsla við skil skattframtala, 17. október 2005
  13. Skattaumhverfi líknarfélaga, 20. febrúar 2006
  14. Skipun ráðuneytisstjóra og annarra embættismanna Stjórnarráðsins, 4. október 2005
  15. Skráning miðhálendis Íslands sem heimsminja UNESCO, 5. apríl 2006
  16. Staða selastofna við Ísland, 30. mars 2006
  17. Takmörkun auglýsinga á óhollri matvöru, 13. október 2005
  18. Úrbætur í málefnum barna sem beitt hafa verið kynferðislegu ofbeldi, 17. október 2005
  19. Úttekt á öryggi og mistökum í heilbrigðiskerfinu, 25. apríl 2006
  20. Varðveisla Hólavallagarðs, 11. október 2005
  21. Öryggi og varnir Íslands, 10. október 2005

131. þing, 2004–2005

  1. Aðgerðir gegn fátækt, 25. janúar 2005
  2. Auglýsingar á óhollri matvöru, 9. desember 2004
  3. Efling starfsnáms, 6. október 2004
  4. Eftirlit Alþingis með fyrirmælum framkvæmdarvaldshafa, 12. október 2004
  5. Friðlýsing Jökulsár á Fjöllum, 6. október 2004
  6. Grásleppa, 16. nóvember 2004
  7. Háhraðanettengingar í dreifbýli, 9. nóvember 2004
  8. Heimilisofbeldi, 11. nóvember 2004
  9. Jöfnun lífeyrisréttinda, 10. desember 2004
  10. Landsdómur og ráðherraábyrgð, 14. október 2004
  11. Nýting stofnfrumna úr fósturvísum til rannsókna og lækninga, 5. október 2004
  12. Nýtt tækifæri til náms, 7. október 2004
  13. Rannsókn á þróun valds og lýðræðis, 4. október 2004
  14. Sérdeild fyrir fanga á aldrinum 18 til 24 ára, 7. október 2004
  15. Sívinnsla við skil skattframtala, 29. nóvember 2004
  16. Talsmaður neytenda, 4. október 2004
  17. Varðveisla Hólavallagarðs, 5. október 2004
  18. Verðmæti veiða á bleikju og urriða, 3. mars 2005

130. þing, 2003–2004

  1. Aðgerðir gegn fátækt, 2. október 2003
  2. Efling iðnnáms, verknáms og listnáms í framhaldsskólum, 2. október 2003
  3. Fjárveitingar til vísinda, rannsókna og þróunarstarfs, 31. mars 2004
  4. Framkvæmd EES-samningsins, 4. febrúar 2004
  5. Grunngögn um náttúru landsins og náttúrufarskort, 3. október 2003
  6. Landsdómur og ráðherraábyrgð, 19. febrúar 2004
  7. Milliliðalaust lýðræði, 18. febrúar 2004
  8. Nýtt tækifæri til náms, 1. mars 2004
  9. Sambúð laxeldis og stangveiði, 10. nóvember 2003
  10. Sívinnsla við skil skattframtala, 23. apríl 2004
  11. Skattaívilnanir vegna gjafa og framlaga til mannúðar- og menningarmála, 28. október 2003
  12. Varðveisla Hólavallagarðs, 18. mars 2004
  13. Vextir og þjónustugjöld bankastofnana, 19. nóvember 2003
  14. Þunglyndi meðal eldri borgara, 16. mars 2004
  15. Öldrunarstofnanir, 24. nóvember 2003

128. þing, 2002–2003

  1. Áhrif aðildar Íslands að Evrópusambandinu á landsbyggðina, 29. október 2002
  2. Eftirlit Alþingis með fyrirmælum framkvæmdarvaldshafa, 31. október 2002
  3. Framboð á leiguhúsnæði, 23. janúar 2003
  4. Framkvæmdaáætlun um aðgengi fyrir alla, 14. október 2002
  5. Grunngögn um náttúru landsins og náttúrufarskort, 3. október 2002
  6. Matvælaverð á Íslandi, 2. október 2002
  7. Matvælaverð hérlendis, á Norðurlöndum og í Evrópusambandinu, 2. október 2002
  8. Milliliðalaust lýðræði, 6. febrúar 2003
  9. Notkun hagrænna stjórntækja við umhverfisvernd, 18. nóvember 2002
  10. Nýtt tækifæri til náms, 10. mars 2003
  11. Rannsóknir á þorskeldi, 4. október 2002
  12. Réttarstaða samkynhneigðs fólks, 8. október 2002
  13. Samkeppnisstaða atvinnufyrirtækja á landsbyggðinni, 2. október 2002
  14. Skattfrelsi lágtekjufólks, 2. október 2002
  15. Starfslok fyrrverandi forstjóra Landssíma Íslands hf., 29. janúar 2003
  16. Verndaráætlanir samkvæmt Ramsar-samþykktinni, 16. október 2002
  17. Vextir og þjónustugjöld bankastofnana, 23. október 2002

127. þing, 2001–2002

  1. Átak til að auka framboð á leiguhúsnæði, 4. október 2001
  2. Framkvæmdaáætlun um aðgengi fyrir alla, 15. nóvember 2001
  3. Gagnagrunnar um náttúru landsins og náttúrufarskort, 7. nóvember 2001
  4. Innra eftirlit heilbrigðisþjónustu, 6. febrúar 2002
  5. Milliliðalaust lýðræði, 11. október 2001
  6. Rannsóknir á þorskeldi, 8. október 2001
  7. Reynsla af einkavæðingu og einkaframkvæmd, 18. apríl 2002
  8. Samkeppnisstaða atvinnufyrirtækja á landsbyggðinni, 12. nóvember 2001
  9. Siðareglur í stjórnsýslunni, 3. október 2001
  10. Sjóðandi lághitasvæði, 18. október 2001
  11. Verndaráætlanir samkvæmt Ramsar-samþykktinni, 12. nóvember 2001

126. þing, 2000–2001

  1. Aukinn réttur foreldra vegna veikinda barna, 14. febrúar 2001
  2. Bætt staða námsmanna, 31. október 2000
  3. Endurskoðun viðskiptabanns á Írak, 4. október 2000
  4. Framboð á leiguhúsnæði, 1. mars 2001
  5. Gerð neyslustaðals, 13. nóvember 2000
  6. Kynbundinn munur í upplýsingatækni, 16. október 2000
  7. Könnun á umfangi vændis, 5. október 2000
  8. Rannsóknir á þorskeldi, 2. apríl 2001
  9. Samkeppnishæf menntun og ný stefna í kjaramálum kennara, 16. október 2000

125. þing, 1999–2000

  1. Aukinn réttur foreldra vegna veikinda barna, 21. október 1999
  2. Eðli og umfang vændis, 20. mars 2000
  3. Endurskoðun viðskiptabanns á Írak, 22. febrúar 2000
  4. Gerð neyslustaðals, 8. febrúar 2000
  5. Hönnun og merking hjólreiðabrauta, 3. apríl 2000
  6. Rannsóknir á þorskeldi, 9. mars 2000
  7. Setning siðareglna í viðskiptum á fjármálamarkaði, 5. október 1999

123. þing, 1998–1999

  1. Aðskilnaður rannsóknastofnana, hagsmunasamtaka og ríkisvalds, 11. nóvember 1998
  2. Aukinn réttur foreldra vegna veikinda barna, 9. janúar 1999
  3. Bætt réttarstaða barna, 30. nóvember 1998
  4. Endurskoðun reglna um sjúklingatryggingu, 6. október 1998
  5. Endurskoðun viðskiptabanns á Írak, 12. október 1998
  6. Rannsóknir á vetrarafföllum rjúpu, 9. desember 1998
  7. Réttarstaða íbúa á hjúkrunar- og dvalarheimilum, 18. desember 1998
  8. Ritun sögu landnáms Íslendinga á Grænlandi, 12. október 1998
  9. Stofnun jafnréttismála fatlaðra, 17. desember 1998
  10. Undirritun Kyoto-bókunarinnar, 5. október 1998
  11. Vegtollar, 8. október 1998

122. þing, 1997–1998

  1. Aðgangur nemenda að tölvum og tölvutæku námsefni, 16. október 1997
  2. Aukinn réttur foreldra vegna veikinda barna, 6. október 1997
  3. Eftirlit með starfsemi stjórnvalda, 6. október 1997
  4. Endurskoðun reglna um sjúklingatryggingu, 24. mars 1998
  5. Endurskoðun viðskiptabanns á Írak, 8. október 1997
  6. Fjarkennsla, 6. október 1997
  7. Innlend metangasframleiðsla, 16. desember 1997
  8. Íslenskt sendiráð í Japan, 13. október 1997
  9. PCB og önnur þrávirk lífræn efni, 9. mars 1998
  10. Réttarstaða barna samkvæmt barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 19. desember 1997
  11. Réttarstaða barna til umgengni við báða foreldra sína, 20. október 1997
  12. Réttarstaða íbúa á hjúkrunar- og dvalarheimilum, 19. nóvember 1997
  13. Ritun sögu landnáms Íslendinga á Grænlandi, 12. mars 1998
  14. Samræmd gæði tölvubúnaðar í framhaldsskólum, 3. febrúar 1998
  15. Setning reglna um hvalaskoðun, 17. nóvember 1997
  16. Umhverfisstefna í ráðuneytum og ríkisstofnunum, 23. febrúar 1998
  17. Undirritun Kyoto-bókunarinnar, 21. apríl 1998
  18. Vegtollar, 3. mars 1998
  19. Veiðileyfagjald, 6. október 1997

121. þing, 1996–1997

  1. Aðgerðir gegn kynferðislegri áreitni, 7. október 1996
  2. Bætt réttarstaða barna samkvæmt barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 7. apríl 1997
  3. Endurskoðun viðskiptabanns á Írak, 29. október 1996
  4. Háskólaþing, 29. janúar 1997
  5. Samningur um bann við framleiðslu efnavopna, 28. apríl 1997
  6. Samningur um fiskveiðar innan grænlenskrar og íslenskrar lögsögu, 26. febrúar 1997
  7. Stefnumörkun í heilbrigðismálum, 4. nóvember 1996
  8. Stofnun jafnréttismála fatlaðra, 12. desember 1996
  9. Umboðsmenn sjúklinga, 4. desember 1996
  10. Veiðileyfagjald, 2. október 1996

120. þing, 1995–1996

  1. Aðgerðir gegn kynferðislegri áreitni, 22. mars 1996
  2. Aðgerðir til að treysta byggð á Íslandi, 31. janúar 1996
  3. Endurskoðun viðskiptabanns á Írak, 6. október 1995
  4. Friðlýsing Hvítár/Ölfusár og Jökulsár á Fjöllum, 7. mars 1996
  5. Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Eistlands, 20. desember 1995
  6. Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Lettlands, 20. desember 1995
  7. Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Litáens, 20. desember 1995
  8. Græn ferðamennska, 10. október 1995
  9. Mótmæli við kjarnorkutilraunum Frakka og Kínverja, 6. október 1995
  10. Opinber fjölskyldustefna (þáltill. RG o.fl.), 5. október 1995
  11. Samningar ríkisvaldsins um stofnframkvæmdir og viðhald heilbrigðisstofnana, 9. nóvember 1995
  12. Trúnaðarsamband fjölmiðlamanna og heimildarmanna, 21. desember 1995
  13. Umboðsmenn sjúklinga, 6. október 1995

119. þing, 1995

  1. Endurskoðun viðskiptabanns á Írak, 30. maí 1995

116. þing, 1992–1993

  1. Friðun Landnáms Ingólfs fyrir lausagöngu búfjár, 22. október 1992
  2. Rannsóknir á botndýrum við Ísland, 6. maí 1993
  3. Rannsóknir og þróun fiskeldis fram til aldamóta, 12. febrúar 1993
  4. Ríkisábyrgð á bótagreiðslum vegna grófra ofbeldisbrota, 12. febrúar 1993
  5. Stefnumótun í ferðamálum, 1. apríl 1993
  6. Tilraunaveiðar og þróun veiðarfæra vegna veiða á ígulkerum, 4. mars 1993
  7. Umfjöllun fjölmiðla um alvarleg afbrotamál, 30. mars 1993

115. þing, 1991–1992

  1. Efling Akureyrar og Eyjafjarðarsvæðis sem miðstöðvar fræðslu á sviði sjávarútvegs, 27. nóvember 1991
  2. Endurskoðun laga um síldarútvegsnefnd, 16. janúar 1992
  3. Leifturljós og neyðarsendir á flotbúninga, 30. mars 1992
  4. Mat á skólastarfi, 11. mars 1992
  5. Samstarf menntastofnana með aðstoð tölvunets, 2. apríl 1992
  6. Staða samkynhneigðs fólks, 7. desember 1991
  7. Varnir gegn vímuefnum, 11. nóvember 1991