131. löggjafarþing — 48. fundur,  3. des. 2004.

Fjárlög 2005.

1. mál
[12:12]

Forseti (Guðmundur Árni Stefánsson):

Forseti vill taka það fram, vegna orðaskipta við hv. þingmann að í 2. mgr. 56. gr. þingskapa segir svo:

„Forseti getur leyft þingmönnum að veita stutt andsvar við einstökum ræðum strax og þær hafa verið fluttar. Skal þá sá er vill svara bera fram ósk um það við forseta. Andsvari má einungis beina að máli ræðumanns en ekki öðru andsvari.

Ég vona að þetta skýri málið.