133. löggjafarþing — 65. fundur,  5. feb. 2007.

tilkynning um dagskrá.

[15:05]
Hlusta

Forseti (Rannveig Guðmundsdóttir):

Um kl. fjögur í dag fer fram umræða utan dagskrár um leynisamninga með varnarsamningnum 1951. Málshefjandi er hv. þm. Steingrímur J. Sigfússon. Hæstv. utanríkisráðherra, Valgerður Sverrisdóttir, verður til andsvara.

Umræðan fer fram samkvæmt 2. mgr. 50. gr. þingskapa og stendur í klukkustund.