136. löggjafarþing — 34. fundur,  24. nóv. 2008.

vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar.

173. mál
[18:59]
Horfa

forsætisráðherra (Geir H. Haarde) (S):

Herra forseti. Í umræðunum í dag hefur verið leitt í ljós að tillaga stjórnarandstöðunnar, eða réttara sagt hluti hennar, á engan rétt á sér. Glapræði væri við núverandi aðstæður að samþykkja hana. Ég segi nei.