145. löggjafarþing — 161. fundur,  3. okt. 2016.

framhald þingstarfa.

[15:11]
Horfa

Forseti (Einar K. Guðfinnsson):

Það er svarið. Forseti hefur ekki upplýsingar um það nákvæmlega hvenær þessi fundur verður, en er tjáð að hann verði mjög fljótlega.