145. löggjafarþing — 163. fundur,  4. okt. 2016.

Frestun á skriflegum svörum.

[15:31]
Horfa

Forseti (Einar K. Guðfinnsson):

Borist hefur bréf frá utanríkisráðuneytinu þar sem óskað er eftir fresti til að veita skriflegt svar við fyrirspurn á þskj. 1632, um kjarnorkuafvopnun og Sameinuðu þjóðirnar, frá Steinunni Þóru Árnadóttur.