148. löggjafarþing — 65. fundur,  31. maí 2018.

samkomulag um lok þingstarfa.

[12:24]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Nefndaráliti í því máli hafði ekki verið dreift í gærkvöldi þegar útbýting fór fram. (Gripið fram í.) Jú, frumvarpinu sjálfu.