151. löggjafarþing — 40. fundur,  17. des. 2020.

tilkynning.

[11:56]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Áður en forseti tekur fyrir 4. dagskrármálið, fjármálaáætlun, vill hann upplýsa að forseti hyggst bjóða upp á rýmkaðan andsvararétt eftir framsöguræðu meiri hluta þannig að einn fulltrúi frá hverjum stjórnarandstöðuflokki geti veitt andsvör, í tvær mínútur í fyrra sinn og eina mínútu í síðara sinn.