154. löggjafarþing — 26. fundur,  9. nóv. 2023.

afturköllun þingmála.

[10:32]
Horfa

Forseti (Birgir Ármannsson):

Forseta hafa borist bréf um afturköllun mála:

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir kallar aftur þingsályktunartillögu á þskj. 490, mál 452, um fordæmingu aðgerða Ísraelshers í Palestínu og ákall eftir tafarlausu vopnahléi af mannúðarástæðum.

Þingflokkur Viðreisnar kallar aftur þingsályktunartillögu á þskj. 14, mál 14, um fordæmingu hryðjuverkaárása Hamas í Ísrael og árása Ísraelshers gegn almennum borgurum í Palestínu.