154. löggjafarþing — 27. fundur,  9. nóv. 2023.

afstaða Íslands vegna átaka fyrir botni Miðjarðarhafs.

469. mál
[13:05]
Horfa

Gísli Rafn Ólafsson (P) (um atkvæðagreiðslu):

Frú forseti. Í dag sýnum við þjóðinni hvernig við hv. þingmenn getum unnið saman þegar samkenndin, mannúðin og samvinnan fær að ráða. Gerum það oftar. Það er mér sannur heiður að standa hér með ykkur öllum og styðja þessa mikilvægu tillögu.