154. löggjafarþing — 41. fundur,  4. des. 2023.

Frestun á skriflegum svörum.

[15:04]
Horfa

Forseti (Birgir Ármannsson):

Borist hefur bréf frá utanríkisráðherra þar sem óskað er eftir fresti til þess að veita skriflegt svar við fyrirspurn á þskj. 397, um verkefni á vegum Atlantshafsbandalagsins í Afganistan, frá Birgi Þórarinssyni.

Einnig hafa borist bréf frá heilbrigðisráðherra þar sem óskað er eftir fresti til þess að veita skrifleg svör við fyrirspurnum á þskj. 520, um áfengisneyslu og áfengisfíkn, frá Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur, og þskj. 521, um liðskiptaaðgerðir, frá Berglindi Hörpu Svavarsdóttur