154. löggjafarþing — 46. fundur,  8. des. 2023.

fjárlög 2024.

1. mál
[13:09]
Horfa

Jóhann Páll Jóhannsson (Sf) (andsvar):

Virðulegur forseti. Það er nú kannski ekki ónákvæmni í framsetningu. Það er bara þannig að við tölum um 6 milljarða í auknar vaxta- og húsnæðisbætur, 6 milljarða útgjaldahlið, og erum þá bæði að telja með vaxtabætur til heimila og til bænda sem eru líka að reka sín heimili sem … (Gripið fram í.) — Já, 1 í húsnæðisbætur … (HKF: Var ekki verið að tala um 6 í …?)

(Forseti (OH): Ekki samtal.)

Já, 2 og 2. 1 ef við námundum og svo ívílnun til uppbyggingar. Þetta passar.