154. löggjafarþing — 52. fundur,  16. des. 2023.

Frestun á skriflegum svörum.

[10:01]
Horfa

Forseti (Birgir Ármannsson):

Forseta hefur borist bréf frá mennta- og barnamálaráðherra þar sem óskað er eftir fresti til þess að veita skriflegt svar við fyrirspurn á þskj. 468, um aðkomu ungs fólks að ákvarðanatöku, frá Elvu Dögg Sigurðardóttur.

Einnig hefur borist bréf frá dómsmálaráðherra þar sem óskað er eftir fresti til þess að veita skriflegt svar við fyrirspurn á þskj. 609, um skipta búsetu barna, frá Birgi Þórarinssyni.