154. löggjafarþing — 61. fundur,  31. jan. 2024.

Frestun á skriflegum svörum.

[15:02]
Horfa

Forseti (Birgir Ármannsson):

Borist hafa bréf frá félags- og vinnumarkaðsráðherra þar sem óskað er eftir fresti til að veita skrifleg svör við fyrirspurnum á þskj. 442, um greiðslur almannatrygginga, frá Jóhanni Páli Jóhannssyni og á þskj. 714, um starfsfólk starfsmannaleiga, frá Valgerði Árnadóttur. Einnig hefur borist bréf frá menningar- og viðskiptaráðherra þar sem óskað er eftir fresti til að veita skriflegt svar við fyrirspurn á þskj. 647, um fjárheimildir Samkeppniseftirlitsins, frá Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur.