154. löggjafarþing — 97. fundur,  17. apr. 2024.

vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar.

1038. mál
[17:01]
Horfa

Forseti (Birgir Ármannsson):

Tillögunni var útbýtt í gær en forseti lítur svo á að samþykki sé fyrir því að taka tillöguna fyrir á þessum fundi. Atkvæðagreiðsla mun fara fram að umræðu lokinni. Forseti vill geta þess að umræðan fer fram skv. 2. mgr. 45. gr. þingskapa þar sem vikið er að vantrauststillögu þar sem ekki náðist samkomulag um fyrirkomulag umræðunnar en forseti vill jafnframt geta þess að í upphafi umræðu verður þess gætt að einn fulltrúi frá hverjum flokki komist að áður en mælendaskrá raðast að öðru leyti eftir því sem menn óska eftir en fyrstur mun tala fyrstu.