25.07.1919
Neðri deild: 16. fundur, 31. löggjafarþing.
Sjá dálk 1792 í B-deild Alþingistíðinda. (1686)

94. mál, sveitarstjórnarlög

Á 16. fundi í Nd., föstudaginn 25. júlí, var útbýtt

Frumvarpi til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum, nr. 13, 10. nóv. 1905 (A. 162).

Á 19. fundi í Nd., mánudaginn 28. júlí, var frv. tekið til 1. umr.