20.06.1944
Sameinað þing: 36. fundur, 63. löggjafarþing.
Sjá dálk 292 í D-deild Alþingistíðinda. (4726)

83. mál, frestun á fundum Alþingis

Forseti (GSv):

Mér hefur borizt skrifl. brtt. frá hv. 6. þm. Reykv., sem hann hefur nú lýst. Þarf tvöföld afbrigði, til að brtt. megi komast hér að.