16.12.1944
Sameinað þing: 77. fundur, 63. löggjafarþing.
Sjá dálk 465 í D-deild Alþingistíðinda. (5267)

158. mál, byggingarmál

Brtt. 677 (ný tillgr.) samþ. með 24:4 atkv.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Till. vísað til síðari umr. með 28 shlj. atkv.