17.03.1948
Sameinað þing: 55. fundur, 67. löggjafarþing.
Sjá dálk 70 í D-deild Alþingistíðinda. (3163)

39. mál, gjaldeyrir til námsmanna erlendis

Skúli Guðmundsson:

Mér skilst, ef þessi till. verður samþ., að þá sé það áskorun á ríkisstj. að veita undir öllum kringumstæðum fjölskyldumönnum, sem stunda nám erlendis, nægilegan gjaldeyri til þess að halda fjölskyldu sinni uppi. Mér þykir ekki fært að samþ. þetta og segi nei.

Brtt. 434 (ný tillgr.), svo breytt, samþ. með 23 shlj. atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: StSt, StgrSt, ÁS, BÁ, BrB, EOl, GJ, GÞG, HB, HV, HermG, JJós, JG, JörB, KTh, LJóh, LJós, PZ, PÞ, SigfS. SB, SG, JPálm.

SÁÓ, SkG, StJSt, StgrSt, PÞ, BK, EmJ, EystJ, GÍG, HÁ, HelgJ, JS greiddu ekki atkv.

17 þm. (ÁkJ, ÁÁ, BG, BSt, BBen, EE, FJ, GTh, HermJ, IngJ, JóhH. JJ, ÓTh, PM, PO, SEH, SK) fjarstaddir.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Till., svo breytt. samþ. með 20 shlj. atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: StSt, ÁS, BÁ, BrB, EOl, GJ, GÞG, HB, HV, HermG, JG, JörB, KTh, LJóh, LJós, PÞ, SigfS, SB, SG, JPálm.

SÁÓ, SkG, StJSt, StgrSt, ÞÞ, BBen, BK, EmJ, EystJ, GÍG, HÁ, HelgJ, IngJ, JS, PZ greiddu ekki atkv.

17 þm. (StgrA, ÁkJ, ÁÁ, BG, BSt, EE, FJ, GTh. HermJ, JóhH, JJós, JJ, ÓTh, PM, PO, SEH, SK) fjarstaddir.

1 þm. gerði grein fyrir atkv. sínu: