113. þingfundur 135. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 10:00 fundur settur
  • Kl. 13:07 fundarhlé
  • Kl. 13:34 framhald þingfundar
    Samkeppnislög (samruni fyrirtækja, EES-reglur)
    Innheimtulög (heildarlög)
    Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (aukið eftirlit og skráningarskylda)
    Lokafjárlög 2006
    Viðauki við fjögurra ára samgönguáætlun 2007--2010 (flýting framkvæmda)
    Sjúkratryggingar (heildarlög)
    Frestun á fundum Alþingis
    Endurskoðendur (EES-reglur, heildarlög)
    Ársreikningar (EES-reglur, endurskoðunarnefndir)
    Skráning og mat fasteigna (starfsemi og fjármögnun Fasteignamats ríkisins)
    Almannatryggingar (frítekjumark örorkulífeyrisþega)
    Atvinnuréttindi útlendinga o.fl. (tegundir atvinnuleyfa, EES-reglur o.fl.)
    Framkvæmdaáætlun í barnaverndarmálum til 2010
    Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda
    Fæðingar- og foreldraorlof (viðmiðunartímabil launa o.fl.)
    Breytt fyrirkomulag á skráningu og þinglýsingu skipa (samræmdur þinglýsingargagnagrunnur)
    Umferðarlög (gjald vegna vanrækslu á skoðun ökutækja)
    Landeyjahöfn (heildarlög)
    Breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði (opinbert eignarhald auðlinda, fyrirtækjaaðskilnaður)
    Heimild ríkissjóðs Íslands til sérstakrar lántöku á árinu 2008
    Tilhögun þingfundar
    Afbrigði
    Tilkynning um dagskrá
    Stofnun opinbers hlutafélags um rekstur Keflavíkurflugvallar o.fl.
    Frístundabyggð (heildarlög)
    Viðbrögð ríkisstjórnarinnar við áliti mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna
    Um fundarstjórn: Viðvera ráðherra
    Lánasjóður íslenskra námsmanna (búsetuskilyrði, EES-ríkisborgarar)
    Opinberir háskólar (heildarlög)
    Leikskólar (heildarlög)
    Grunnskólar (heildarlög)
    Framhaldsskólar (heildarlög)
    Menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla (kröfur til kennaramenntunar o.fl.)
    Raforkulög (neyðarsamstarf og fjárhæð eftirlitsgjalds)
    Rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu o.fl. (leyfisveitingarvald til Orkustofnunar)
    Almannavarnir (heildarlög)
  • Kl. 21:42 fundi slitið