95. þingfundur 135. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 14:59 fundur settur
    Afbrigði um dagskrármál
    Óundirbúinn fyrirspurnatími
     - Verðbólguþróun
     - Uppsagnir á Landspítalanum
     - Afstaða ríkisstjórnarinnar til aðildarumsóknar að ESB
     - Ferjusiglingar á Breiðafirði
     - Hvíldartímaákvæði bílstjóra og verð á dísilolíu
    Norðurlandasamningur um hjúskap, ættleiðingu og lögráð (lagaval í málum er varða fjármál hjóna)
    Ættleiðingar (gildistími forsamþykkis)
    Bjargráðasjóður (brottfall laganna)
  • Kl. 17:01 fundi slitið