25. þingfundur 141. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 15:00 fundur settur
    Umræður um störf þingsins 24. október
    Barnaverndarlög (frestun tilfærslu heimila og stofnana fyrir börn)
    Skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra (réttur til launa í veikindum, EES-reglur)
    Starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda (þak á laun forsvarsmanna verkalýðsfélaga)
    Mótun heildstæðrar stefnu um afreksfólk í íþróttum
    Virðisaukaskattur (margnota barnableiur)
    Nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi
    Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög (úthlutun tollkvóta og fóðursjóður)
    Aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka
    Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið (rýmri fánatími og notkun fánans í markaðssetningu)
    Heimspeki sem skyldufag í grunn- og framhaldsskóla
    Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll
    Sveitarstjórnarlög (fjöldi sveitarstjórnarfulltrúa og efling íbúalýðræðis)
  • Kl. 18:51 fundi slitið