5. þingfundur 141. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 13:31 fundur settur
    Varamenn taka þingsæti
    Óundirbúinn fyrirspurnatími
     - Kjarasamningar hjúkrunarfræðinga
     - Skýrsla Seðlabankans um gjaldmiðilsmál
     - Launamál heilbrigðisstarfsmanna
     - Fjárhagur Ríkisútvarpsins
     - Breyting á lögum um stjórn fiskveiða
    Um fundarstjórn: Orð ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma o.fl.
    Raforkumál á Norðurlandi
    Málefni innflytjenda (stjórnsýsla, Fjölmenningarsetur, innflytjendaráð o.fl.)
    Barnaverndarlög (frestun tilfærslu heimila og stofnana fyrir börn)
    Skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra (réttur til launa í veikindum, EES-reglur)
    Lækningatæki (aukið eftirlit, skráning o.fl., EES-reglur)
    Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 101/2012 um breytingu á bókun 31 við EES-samninginn (vernd mikilvægra grunnvirkja)
    Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 55/2012 um breytingu á XII. viðauka við EES-samninginn (greiðsludráttur í viðskiptum)
    Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 149/2012 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn (réttindi starfsmanna starfsmannaleigna)
    Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 115/2012 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (geymsla koltvísýrings í jörðu)
  • Kl. 16:33 fundi slitið