24. þingfundur 144. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 10:33 fundur settur
    Tilhögun þingfundar
    Óundirbúinn fyrirspurnatími
     - Raforkustrengur til Evrópu
     - Stytting tímabils atvinnuleysisbóta
     - Dómur Mannréttindadómstólsins í máli blaðamanns
     - Verndun friðhelgi einkalífsins í stafrænum miðlum
     - Kostnaður vegna gjaldþrotaskipta
    Um fundarstjórn: Upplýsingar til þingmanna við vinnslu breytingartillagna
    Leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána (frádráttarliðir)
    Evrópsk samstarfsráð í fyrirtækjum (EES-reglur)
    Ábyrgðasjóður launa (EES-reglur)
    Frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins (EES-reglur)
    Heilbrigðisþjónusta (reglugerðarheimild, EES-reglur)
    Visthönnun vöru sem notar orku (EES-reglur)
    Sala fasteigna og skipa (heildarlög)
    Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga (heildarlög)
  • Kl. 13:00 fundarhlé
  • Kl. 14:01 framhald þingfundar
  • Kl. 14:42 fundi slitið