68. þingfundur 144. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 15:02 fundur settur
    Um fundarstjórn: Vísun máls til nefndar
    Óundirbúinn fyrirspurnatími
     - Niðurstaða skýrslu um endurreisn bankanna
     - Glufur í skattalögum
     - Rannsókn á endurreisn bankanna
     - Útreikningur skuldaleiðréttingar og frestun nauðungarsölu
     - Stjórnarstefnan
    Ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi (heildarlög)
    Jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku (jöfnunargjald)
    Fjárhagsstaða Reykjanesbæjar
    Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 153/2014 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn (heilbrigðisþjónusta yfir landamæri, EES-reglur)
    Lokafjárlög 2013
    Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 88/2014 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi, EES-reglur)
    Plastpokanotkun
    Athugun á hagkvæmni lestarsamgangna
    Seinkun klukkunnar og bjartari morgnar
    Upplýsinga- og sannleiksskylda ráðherra (rangar upplýsingar veittar á Alþingi)
    Efling virkniúrræða fyrir atvinnuleitendur
    Aukinn stuðningur vegna tæknifrjóvgana
  • Kl. 20:00 fundi slitið