117. þingfundur 145. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 13:31 fundur settur
    Störf þingsins
    Staða fjölmiðla á Íslandi
    Kosning tveggja manna og jafnmargra varamanna í fjármálaráð, til þriggja ára, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 123/2015, um opinber fjármál
    Kosning eins aðalmanns í stað Elínar Blöndal í endurupptökunefnd skv. 2. gr. laga nr. 15/2013 um breyt. á l. um dómstóla, l. um meðferð sakamála og l. um meðferð einkamála
    Kosning eins varamanns í stað Ingva Hrafns Óskarssonar í bankaráð Seðlabanka Íslands til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, sbr. 26. gr. laga nr. 36/2001, um Seðlabanka Íslands
    Kosning eins varamanns í stað Andra Teitssonar í stjórn Viðlagatryggingar Íslands til 15. maí 2019, skv. 2. gr. laga nr. 55/1992, um Viðlagatryggingu Íslands, með síðari breytingum
    Afbrigði
    Handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar (heildarlög)
    Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga (heildarlög)
    Dómstólar (heildarlög, millidómstig, Landsréttur)
    Rannsóknarnefndir
    Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 293/2015 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn (félagaréttur, EES-reglur)
    Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 252/2015 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, EES-reglur)
    Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 230/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál, EES-reglur)
    Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 229/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál, EES-reglur)
    Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 197/2015 um breytingu á I. viðauka við EES-samninginn (heilbrigði dýra og plantna, EES-reglur)
  • Kl. 17:24 fundi slitið