45. þingfundur 145. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 15:01 fundur settur
  • Kl. 15:04 fundarhlé
  • Kl. 15:11 framhald þingfundar
  • Kl. 15:52 fundarhlé
  • Kl. 16:25 framhald þingfundar
    Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (breyting ýmissa laga)
    Peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (áreiðanleikakannanir, undanþága frá áreiðanleikakönnun, eftirlit o.fl.)
    Sanngirnisbætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum sem falla undir lög nr. 26/2007 (sanngirnisbætur vegna Landakotsskóla)
    Haf- og vatnarannsóknir (sameining stofnana)
    Sameining Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar (breyting ýmissa laga)
    Fjármálafyrirtæki (nauðasamningagerð slitabúa fallinna fjármálafyrirtækja, leiðrétting)
    Landhelgisgæsla Íslands (verkefni erlendis)
    Happdrætti og talnagetraunir (framlenging starfsleyfis)
    Mannréttindasáttmáli Evrópu (15. samningsviðauki)
    Sérstakt gjald vegna ólögmæts sjávarafla (útvíkkun skilgreiningar)
    Siglingalög o.fl. (réttindi farþega skipa, gerðarviðurkenning, skilgreiningar o.fl., EES-reglur)
    Lokafjárlög 2014
    Fasteignalán til neytenda (heildarlög)
    Vextir og verðtrygging o.fl. (erlend lán, EES-reglur)
  • Kl. 19:06 fundi slitið