97. þingfundur 145. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 15:02 fundur settur
    Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar
    Um fundarstjórn: Túlkun reglna um hagsmunaskráningu þingmanna
    Störf þingsins
    Beiðin um skýrslu: Nauðsyn bættra fjarskiptatenginga og hagræn áhrif gagnavera
    Þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland
    Skattar og gjöld (tryggingagjald, samsköttun milli skattþrepa)
    Fjármögnun og rekstur nýsköpunarfyrirtækja og smærri fyrirtækja í vexti
  • Kl. 17:30 fundi slitið