53. þingfundur 146. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 17:26 fundur settur
  • Kl. 19:22 fundarhlé
  • Kl. 19:29 framhald þingfundar
    Varamenn taka þingsæti
    Um fundarstjórn: Beiðni um sérstaka umræðu
    Óundirbúinn fyrirspurnatími
     - Orð ráðherra um peningamálastefnu
     - Áform um sölu á eignarhlut ríkisins í bönkunum
     - Mismunandi áherslur í ríkisstjórn
     - Peningamálastefna
     - Peningamál og sala Arion banka
    Lífræn ræktun
    Umhverfisáhrif og sjálfbærni byggingariðnaðar
    Búsetuskerðingar almannatrygginga
    Ráðstafanir gegn verðhækkun íbúðarhúsnæðis
    Stefna um uppbyggingu flutningskerfis raforku
    Fjármálastefna 2017--2022
    Fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Georgíu
    Endurskoðendur (eftirlitsgjald)
    Breyting á ýmsum lögum vegna heitis Einkaleyfastofunnar
    Meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur (EES-reglur o.fl.)
    Varnir gegn mengun hafs og stranda og hollustuhættir og mengunarvarnir (EES-reglur, refsiákvæði)
    Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 92/2016 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið, EES-reglur)
    Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 46/2016 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, EES-reglur)
    Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 59/2017 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið, EES-reglur)
  • Kl. 20:27 fundi slitið