52. þingfundur 149. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 15:08 fundur settur
    Afbrigði
    Kosning eins varamanns í stað Vilborgar G. Hansen í bankaráð Seðlabanka Íslands til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, sbr. 26. gr. laga nr. 36/2001, um Seðlabanka Íslands.
    Fjáraukalög 2018
    Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra (aukið gagnsæi í stjórnmálum, framlög, birting ársreikninga o.fl.)
    Stuðningur við útgáfu bóka á íslensku
    Þinglýsingalög o.fl. (rafrænar þinglýsingar)
    Útlendingar og Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi (ýmsar breytingar)
    Breyting á ýmsum lögum vegna afnáms ákvæða um uppreist æru
    Breyting á ýmsum lögum vegna laga nr. 90/2018, um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga (stofnanir samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis)
    Landgræðsla
    Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður (starfsmenn þingflokka og aðstoðarmenn formanna stjórnmálaflokka)
    Veiting ríkisborgararéttar
  • Kl. 16:10 fundi slitið