73. þingfundur 149. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 10:31 fundur settur
    Tilhögun þingfundar
    Óundirbúinn fyrirspurnatími
     - Hvalveiðar
     - Kolefnisspor innlends og innflutts grænmetis
     - Ákvörðun um áframhaldandi hvalveiðar
     - Launahækkanir bankastjóra ríkisbankanna
     - Seðlabankinn
    Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 258/2018 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn (öryggi og hollustuhættir á vinnustöðum, vinnuréttur og jafnrétti kynjanna)
    Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 242/2018 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun)
    Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 214/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
    Starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja
    Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni
  • Kl. 12:02 fundarhlé
  • Kl. 14:00 framhald þingfundar
  • Kl. 16:47 fundi slitið