40. þingfundur 150. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 15:00 fundur settur
    Mannabreytingar í nefndum
    Lengd þingfundar
    Óundirbúinn fyrirspurnatími
     - Hvalárvirkjun
     - Málefni BUGL
     - Framtíð innanlandsflugs
     - Samkomulag við fráfarandi ríkislögreglustjóra
     - Starfslokasamningur fráfarandi ríkislögreglustjóra
    Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar til tveggja ára til 31. desember 2021, skv. ályktun Alþingis 24. ágúst 1881, um reglur um gjöf Jóns Sigurðssonar, sbr. ályktanir Alþingis 6. maí 1911 og 29. apríl 1974
    Heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2017
    Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri (afnám búsetuskilyrða)
    Tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda (tekjuskattur einstaklinga, barnabætur, persónuafsláttur)
    Sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki (skatthlutfall)
    Umferðarlög (viðurlög o.fl.)
    Almannatryggingar (hálfur lífeyrir)
    Heilbrigðisþjónusta (þjónustustig, fagráð o.fl.)
    Fimm ára samgönguáætlun 2020--2024
    Samgönguáætlun fyrir árin 2020--2034
    Leigubifreiðaakstur
  • Kl. 22:56 fundi slitið