60. þingfundur 150. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 13:30 fundur settur
    Störf þingsins
    Afbrigði
    Stafræn endurgerð íslensks prentmáls vegna þingsályktunar nr. 20/148
    Íslenskur ríkisborgararéttur
    Viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi (EES-reglur)
    Lýsing verðbréfa sem boðin eru í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði
    Leiga skráningarskyldra ökutækja (stjórnvaldssektir)
    Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga (þagnarskylda persónuverndarfulltrúa)
    Neytendalán og aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
    Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja
    Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu
    Hagkvæmnisathugun á uppbyggingu Skógarstrandarvegar
    Skipan nefndar til að meta stöðu og gera tillögur um framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu
    Kolefnismerking á kjötvörur og garðyrkjuafurðir til manneldis
    Samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki
    Verndun og varðveisla skipa og báta
    Myndlistarnám fyrir börn og unglinga
  • Kl. 19:54 fundi slitið