69. þingfundur 150. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 15:00 fundur settur
    Störf þingsins
    Jafnt atkvæðavægi
    Almannavarnir
    Þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta (leyfisveitingar, málsmeðferð, endurupptaka o.fl.)
    Breyting á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd (heimildir til rannsókna og framfylgdar)
    Samvinna stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd
    Breyting á ýmsum lögum varðandi leyfisveitingar (einföldun regluverks)
    Tollalög (rafræn afgreiðsla o.fl.)
    Samkeppnislög (almenn endurskoðun og norrænn samstarfssamningur)
    Heilbrigðisþjónusta (stjórn Landspítala)
    Launasjóður íslensks afreksíþróttafólks
  • Kl. 19:36 fundi slitið