70. þingfundur 150. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 10:30 fundur settur
  • Kl. 13:03 fundarhlé
  • Kl. 13:29 framhald þingfundar
    Breyting á starfsáætlun
    Íslensk landshöfuðlén
    Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 27/2020 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn (neytendavernd)
    Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 237/2019 og nr. 305/2019 um breytingar á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
    Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 259/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
    Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 311/2019 um breytingu á X. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn (almenn þjónusta, neytendavernd)
    Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 288/2019 og nr. 301/2019 um breytingu á I. viðauka og II. viðauka við EES-samninginn (heilbrigði dýra og plantna, tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir, vottun)
    Störf Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna, munnleg skýrsla utanríkisráðherra
    Tekjuskattur (persónuarður)
    Söfnun upplýsinga um dreifingu starfa
    Höfundalög (mannvirki)
    Takmarkanir á fjárfestingum í vinnslu jarðefnaeldsneytis
    Könnun á hagkvæmni strandflutninga
    Afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins
  • Kl. 19:17 fundi slitið