9. þingfundur 150. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 13:31 fundur settur
    Störf þingsins
    Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga (gildissvið)
    Breyting á ýmsum lagaákvæðum vegna sameiningar Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins
    Skattleysi launatekna undir 350.000 kr.
    Virðisaukaskattur (endurgreiðsla virðisaukaskatts)
    Tekjuskattur (frádráttur vegna kolefnisjöfnunar)
    Mótun efnahagslegra hvata til að efla ræktun orkujurta á Íslandi
    Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (hækkun starfslokaaldurs)
    Skylda ferðaþjónustuaðila til að bjóða upp á kolefnisjöfnun við sölu á þjónustu
    Meðferðar- og endurhæfingarstefna í málefnum fanga
    Árangurstenging kolefnisgjalds
    Hagsmunafulltrúi aldraðra
    Tekjuskattur (söluhagnaður)
    Ráðstafanir til að draga úr notkun pálmaolíu á Íslandi
    Fræðsla um vefjagigt og endurskoðun á skipan sérhæfðrar endurhæfingarþjónustu
  • Kl. 18:19 fundi slitið