115. þingfundur 151. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 00:49 fundur settur
    Kosning aðalmanns í yfirkjörstjórn Norðvesturkjördæmis, í stað Rúnar Halldórsdóttur, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 13. gr. laga nr. 24. 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis
    Afbrigði
    Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra (gagnsæi, skráning og vinnsla persónuupplýsinga)
    Þingsköp Alþingis (samkomudagur reglulegs Alþingis 2021)
    Stjórnsýslulög (þagnarskylda fyrir dómi eða lögreglu)
    Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu (leiðsöguhundar)
    Veiting ríkisborgararéttar
    Breyting á kosningalögum sem samþykkt voru á Alþingi, 13. júní 2021 (nefnd um undirbúning laganna)
  • Kl. 01:00 fundi slitið