25. þingfundur 151. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 15:01 fundur settur
    Störf þingsins
    Beiðin um skýrslu: Geðheilbrigðisþjónusta í landinu
    Beiðin um skýrslu: Liðskiptaaðgerðir
    Merkingar og upplýsingaskylda varðandi vörur sem tengjast orkunotkun (orkumerkingar)
    Tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist (spilunartími)
    Skrá yfir störf hjá sveitarfélögum sem heimild til verkfalls nær ekki til
    Búvörulög (starfsskilyrði framleiðenda garðyrkjuafurða)
    Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 25/2020 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi)
    Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 16/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
    Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 67/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
    Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 63/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
    Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 83/2020 um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun upplýsingasamfélagið, skrá í 101. gr.)
    Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 81/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
    Opinber fjármál (skilyrði um heildarjöfnuð og skuldahlutfall)
    Ráðstafanir gegn óréttmætri takmörkun á netumferð o.fl.
    Þinglýsingalög (greiðslufrestun)
    Sóttvarnalög (opinberar sóttvarnaráðstafanir o.fl.)
    Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota (hækkun bótagreiðslna)
    Almannatryggingar (fjárhæð bóta)
    Almannatryggingar (frítekjumark vegna lífeyristekna)
  • Kl. 19:54 fundi slitið