80. þingfundur 151. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 13:01 fundur settur
    Varamenn taka þingsæti
    Óundirbúinn fyrirspurnatími
     - Lagasetning um sóttvarnir
     - Efnahagsaðgerðir
     - Aðgerðir í sóttvörnum
     - Lög um fjárfestingar erlendra aðila
     - Upptaka litakóðunarkerfis
    Afbrigði
    Skipulagslög (uppbygging innviða og íbúðarhúsnæðis)
    Fiskeldi (vannýttur lífmassi í fiskeldi)
    Lax- og silungsveiði (minnihlutavernd o.fl.)
    Jarðalög (einföldun regluverks, vernd landbúnaðarlands, upplýsingaskylda o.fl.)
    Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu (upplýsingaréttur almennings)
    Breyting á ýmsum lögum til einföldunar á regluverki
    Rannsókn og saksókn í skattalagabrotum (tvöföld refsing, málsmeðferð)
    Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld (skattalegir hvatar fyrir lögaðila sem starfa til almannaheilla)
    Tekjuskattur (hvatar til fjárfestinga)
    Loftslagsmál (leiðrétting o.fl.)
    Ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur (endurvinnsla og skilagjald)
    Barnaverndarlög (barnaverndarþjónusta, samþætting o.fl.)
    Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra (gagnsæi, skráning og vinnsla persónuupplýsinga)
    Viðræður við ráðherraráð Evrópusambandsins um samstarf í gjaldeyrismálum og gagnkvæmar gengisvarnir
    Endurupptaka viðræðna um aðild að Evrópusambandinu
  • Kl. 19:38 fundi slitið