80. þingfundur 152. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 18:01 fundur settur
    Afbrigði
    Tekjuskattur o.fl. (mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu)
    Um fundarstjórn: Brottvísanir flóttamanna
    Hlutafélög o.fl. (hluthafafundir o.fl)
    Raunverulegir eigendur (skipti eða slit tiltekinna skráningarskyldra aðila)
    Pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun (lenging lánstíma)
    Minnisvarði um eldgosið á Heimaey
    Staðfesting samninga Íslands um afmörkun landgrunnsins handan 200 sjómílna (Síldarsmugan)
    Ákvörðun nr. 22/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
    Ákvörðun nr. 215/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
    Ákvörðun nr. 274/2021 um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn o.fl. (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið )
    Ákvörðun nr. 171/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
    Ákvörðun nr. 76/2022 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
    Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (sýndareignir o.fl.)
    Áfengislög (sala á framleiðslustað)
    Almenn hegningarlög (barnaníðsefni, hatursorðræða, mismunun o.fl.)
    Almenn hegningarlög (erlend mútubrot)
    Evrópskir áhættufjármagnssjóðir og evrópskir félagslegir framtakssjóðir
    Lýsing verðbréfa o.fl. (ESB-endurbótalýsing o.fl.)
  • Kl. 23:31 fundi slitið