109. þingfundur 153. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 13:31 fundur settur
    Störf þingsins
    Um fundarstjórn: Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma
    Skipulagslög (uppbygging innviða)
    Heilbrigðisstarfsmenn (tilkynningar um heimilisofbeldi)
    Gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa
    Virðisaukaskattur (hjálpartæki)
    Kosningalög (lækkun kosningaaldurs)
    Þróunaráætlun og tilraunaverkefni fyrir ræktun lyfjahamps og notkun kannabislyfja í lækningaskyni
    Sérstök tímabundin ívilnun við endurgreiðslu námslána til lánþega í dýralæknanámi
    Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu
    Skýrsla Ríkisendurskoðunar um innheimtu dómsekta
  • Kl. 16:50 fundi slitið