74. þingfundur 153. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 13:31 fundur settur
    Störf þingsins
    Ákvarðanir nr. 69/2021 og nr. 70/2021 um breytingar á XIX. viðauka og nr. 270/2022 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn (neytendavernd og félagaréttur)
    Staðfesting ríkisreiknings 2021
    Fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi (búsetuskilyrði stjórnenda)
    Gjaldfrjálsar tannréttingar fyrir börn
    Málefni innflytjenda og vinnumarkaðsaðgerðir (sameining Vinnumálastofnunar og Fjölmenningarseturs, þjónustustöðvar)
    Fjarnám á háskólastigi
    Endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir
    Aukin verðmætasköpun við nýtingu þörunga
    Eignarhald í laxeldi
    Flutningur höfuðstöðva Rariks ohf. á landsbyggðina
    Uppbygging klasa opinberra fyrirtækja og stofnana
    Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál
    Áfengislög (afnám opnunarbanns á frídögum)
    Grunnskólar (framlög til sjálfstætt rekinna grunnskóla)
    Stjórn fiskveiða (skráning á skipulegum hlutabréfamarkaði, dreifð eignaraðild)
    Fjármögnun á tækjakosti til bráðagreiningar á heilsugæslunni á Egilsstöðum
    Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur fyrir Keflavíkur-, Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli
    Umferðarlög (lækkun hámarkshraða)
    Tekjuskattur (heimilishjálp)
    Brottfall laga um orlof húsmæðra
  • Kl. 18:19 fundi slitið