78. þingfundur 153. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 12:06 fundur settur
    Afbrigði
    Veiting ríkisborgararéttar
    Nafnskírteini
    Ákvörðun nr. 59/2021 um breytingu á XI. viðauka (Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) við EES-samninginn o.fl. (Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið o.fl.)
    Tilfærsla dýraeftirlits frá Matvælastofnun til sjálfstæðs dýravelferðarsviðs
    Samningsviðauki nr. 16 við samninginn um verndun mannréttinda og mannfrelsis (mannréttindasáttmáli Evrópu)
    Greining á samkenndarþreytu og tillögur að úrræðum
    Samræmd vefgátt leyfisveitinga og einföldun á ferli við undirbúning framkvæmda
    Almannatryggingar (raunleiðrétting)
    Skráning menningarminja
    Uppbygging Suðurfjarðavegar
    Efling landvörslu
    Velsældarvísar fyrir heilbrigðan húsnæðismarkað
    Sorgarleyfi (makamissir)
    Einföldun á ferli umsókna um sérstök útgjöld vegna barns
    Skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja (lágmarkskrafa um eiginfjárgrunn og hæfar skuldbindingar o.fl.)
    Ókeypis fræðsla og þjálfun foreldra barna með ADHD
    Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir einhverfa
  • Kl. 15:20 fundi slitið