Dagskrá þingfunda

Dagskrá 101. fundar á 154. löggjafarþingi þriðjudaginn 23.04.2024 kl. 13:30
[ 100. fundur | 102. fundur ]

Fundur stóð 23.04.2024 13:30 - 22:56

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Fjárframlög til íþróttamála til mennta- og barnamálaráðherra 1040. mál, beiðni um skýrslu ÓBK. Hvort leyfð skuli
3. Erlend fjárfesting á Íslandi samanborið við önnur norræn ríki til fjármála- og efnahagsráðherra 1067. mál, beiðni um skýrslu GE. Hvort leyfð skuli
4. Lagareldi 930. mál, lagafrumvarp matvælaráðherra. 1. umræða
5. Sviðslistir (Þjóðarópera) 936. mál, lagafrumvarp menningar- og viðskiptaráðherra. 1. umræða
6. Listamannalaun (nýir sjóðir og fjölgun úthlutunarmánaða) 937. mál, lagafrumvarp menningar- og viðskiptaráðherra. 1. umræða
7. Staðfesting ríkisreiknings 2022 399. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða
8. Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2023 698. mál, þingsályktunartillaga Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins. Síðari umræða
9. Stefna um stuðning Íslands við Úkraínu 2024--2028 809. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða
10. Endurnot opinberra upplýsinga (mjög verðmæt gagnasett, EES-reglur o.fl.) 35. mál, lagafrumvarp háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 2. umræða
11. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (rekstrarleyfisskyld gististarfsemi) 690. mál, lagafrumvarp menningar- og viðskiptaráðherra. 2. umræða
12. Fyrirtækjaskrá o.fl. (samtengingarkerfi skráa) 627. mál, lagafrumvarp menningar- og viðskiptaráðherra. 2. umræða
13. Skipulagslög (tímabundnar uppbyggingarheimildir) 628. mál, lagafrumvarp innviðaráðherra. 2. umræða
14. Meðferð sakamála, meðferð einkamála, gjaldþrotaskipti o.fl. (miðlun og form gagna, fjarþinghöld, birting ákæra o.fl.) 691. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 2. umræða
15. Rannsókn vegna snjóflóðs sem féll í Súðavík 16. janúar 1995 1039. mál, þingsályktunartillaga stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. Fyrri umræða afbr. fyrir frumskjali.
16. Tekjustofnar sveitarfélaga (Römpum upp Ísland) 1069. mál, lagafrumvarp umhverfis- og samgöngunefnd. 1. umræða afbr. fyrir frumskjali.
Utan dagskrár
Námsgögn til mennta- og barnamálaráðherra 765. mál, fyrirspurn til skrifl. svars ÁBG. Tilkynning
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)